26.1.2010 | 22:40
Skipulagt gjaldþrot
Nú er búið að ganga frá enn einu skipulögðu gjaldþroti Baugsfélags, en það er Landic Property, sem búið var að færa úr allar eignir, setja þær inn í nýtt félag, Reiti, og breyta Landic Property úr fasteignafélagi í eignarhaldsfélag. Í eignarhaldsfélaginu voru, samkvæmt Baugsuppskriftinni, skildar eftir 120 milljarða króna skuldir og svo var félagið lýst gjaldþrota og skuldirnar þannig látnar lenda á erlendum lánadrottnum og líklega að hluta á íslenskum lífeyrissjóðum.
Samkvæmt þessari uppskrift, hlýtur næsti leikur að vera sá, að eftir afskriftir skuldanna verði Baugsfeðgum gert kleyft að eignast félagið aftur, enda "bestu rekstrarmenn landsins" eins og Jón Ásgeir sagði sjálfur í viðtali í Mogganum fyrir nokkrum dögum.
Það er ömurlegt að horfa upp á "endurskipulagt bankakerfi" starfa eftir nákvæmlega sömu formúlu og gömlu bankarnir gerðu, gagnvart útrásartöpururnum, en öll áhersla er á að þeir komist skaðlaust frá öllum sínum glæfraverkum, enda ekki nema einn þeirra verið lýstur gjaldþrota persónulega og flestir virðast njóta sérstakarar fyrigreiðslu og velvildar í nýju bönkunum.
Sú vlvild og gæði bankanna er vegna þess, að nýju bankarnir vilja eingöngu vinna með mönnum, "sem njóta fyllsta trausts" þeirra.
Landic Property gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.