24.1.2010 | 16:32
Bankasýslan óskiljanleg nema sálfræðingum
Engan skyldi undra, að Bankasýsla ríkisins skuli auglýsa eftir sálfræðingi, til þess að raða skjölum, sem þetta ríkisapparat meðhöndlar.
Hver er hæfari til að skilja hugsunarhátt þeirra, sem fjalla um bankamál á Íslandi, aðrir en sálfræðingar? Ekki margir, aðrir en þá geðlæknar.
Furðulegra er, að sú æskilega menntun, sem skjalavörurinn mætti hafa, næst sálfræðinni, er stjórnmálafræði. Varla geta bréfin og póstarnir, sem Bankasýslan sendir og móttekur, verið svo pólitískir, að þeir séu óskiljanlegir til flokkunar, nema sálfræðingum og stjórnmálafræðingum.
Þetta er öllum óskiljanlegt, nema bankamönnum, sem hafa þurft á sálfræðihjálp að halda undanfarið.
Líklega hefði verið réttara að auglýsa eftir sérfræðingi í áfallahjálp.
![]() |
Sérfræðingur í skjalastjórn - má vera sálfræðingur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður :):):)
Finnur Bárðarson, 24.1.2010 kl. 16:42
Hvað eru margir bókasafnfræðingar útskrifaðir á ári?
Skattborgari (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 16:45
Ég er búinn að hnjóta um þetta og sendi ráðningarstofunni mjög alvarlega athugasemd varðandi eignaumsýsluauglýsinguna, fékk þau svör að ég mætti sækja um þó ég uppfyllti ekki sett skilyrði. Það verður náið fylgst með því hver verður ráðinn, enda er það sennilega löngu fyrirfram ákveðið. BG
Baldur Garðarsson (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 03:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.