22.1.2010 | 19:02
Koma svo
Íslenska landsliðið í handbolta hefur leikið að flestu leyti vel á Evrópumeistaramótinu, þó nokkuð hafi verið um mistök og klaufaskap, en með því má alltaf reikna í hröðum og hörðum leik.
Óheppni og klaufaskapur hefur valdið því að báðir leikirnir, sem búið er að spila, glutruðust niður í jafntefli á lokamínútunum, en taka verður tillit til, að liðin, sem leikið var við, eru engir viðvaningar í handbolta.
Á morgun verður leikið við Dani og þá verður ljúft að fylgjast með góðum sigri Íslendinga, en ekki er nokkur vafi á því, að það verður baráttuleikur, sem hvorugt liðið vill tapa. Þegar leikur verður flautaður af, munu Íslendingar fagna ógurlega.
Koma svo.
Ísland-Danmörk: Jafntefli líklegustu úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona eiga bændur að vera, rífa upp baráttuandann.
Áfram Ísland!!!!!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 19:52
Þrátt fyrir svolítinn klaufagang og smá óheppni í fyrstu 2 leikjunum þá er Íslenska landsliðið búið að standa sig betur en margar stórþjóðir í handboltanum á þessu móti. Í dag verður spennandi að fylgjast með Íslendingaliðunum báðum, Austurríki og Íslandi í þeirra leikjum. Dagur er að gera stórgóða hluti með landslið Austurríkis og með jafngóðum leik hjá þeim og á móti okkur og Dönum, þá mega Serbar vara sig á Degi í dag :)
Evrópumóti í handbolta er hressandi skemmtun og fær okkur til að hugsa um skemmtilega og spennandi hluti og gleyma um stund erfiðleikum.
Áfram Ísland.
Jón Óskarsson, 23.1.2010 kl. 11:51
Og svo komu þeir, sáu og sigruðu.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.