7.1.2010 | 08:34
Skilningur á málstað Íslands
Íslenska ríkisstjórnarnefnan hefur fram að þessu ekki lift litla fingri, til þess að kynna málstað Íslendinga í Icesavemálinu erlendis, enda hafa bæði fréttamiðlar og almenningur algerlega ranga mynd af því um hvað málið snýst.
Með þessu algera framtaksleysi sínu í kynningarmálum erlendis, hefur stjórnarnefnan stórskaðað málstað landsins erlendis, þar sem bráðnauðsynlegt hefði verið, að kynningarmálin væru vel skipulögð og í stöðugri umfjöllun.
Það sýnir sig núna, eftir að málið er komið í mikinn hnút, að hægt er að koma upplýsingum í erlenda fjölmiðla, svo eftir sé tekið, með róttækum aðgerðum og þjóðin væri nú í betri málum, ef að kynningarstarfinu hefði verið unnið markvisst frá upphafi.
Eftir þá athygli, sem nú beinist að landinu, vegna synjunar forsetans á staðfestingu breytingarlaganna við fyrirvarana á ríkisábyrgð á skuldum Landsbankans, er áríðandi að kjósendur standi saman og felli lögin úr gildi, með afgerandi meirihluta. Það er besta leiðin í stöðunni til þess að knýja Breta og Hollendinga til samninga að nýju, sem myndu leiða til skárri niðurstöðu, en þann þrælasamning, sem nú liggur fyrir.
Þjóðaratkvæðagreiðslan má alls ekki snúast upp í hatursuppgjör ríkisstjórnarinnar og Ólafs Ragnars.
Ekki setja Ísland í skuldafangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Axel þar er ég samála þér og hef bent á það í mínu bloggi.
Sigurður Haraldsson, 7.1.2010 kl. 09:45
Við getum þakkað þetta þjóðinni sem var staðráðin í að láta ekki troða upp á sig ömurlegum samningi! Við stóðum í lappirnar sem þjóð og það vekur athygli og jafnvel smá virðingu sem er dálítið annað en ríkisstjórnin hefur gert sem vildi helst samþykkja allt helv.... draslið óséð! Nú þarf bara að fella samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslunni - ef hún verður!
Soffía (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.