5.1.2010 | 21:05
Nú veltur allt á norðurlöndunum
Enn á ný heldur Mark Flanagan, fulltrúi AGS á Íslandi, því fram að Icesave komi efnahagsáætlun Íslands hjá AGS ekkert við, svo lengi sem fjármögnun áætlunarinnar sé í lagi. Þetta hefur hann sagt áður, en þá kom einnig fram, að það væru norðurlöndin sem settu þau skilyrði fyrir lánveitingum sínum, að Íslendingar gengju Bretum og Hollendingum á hönd, sem þrælar til áratuga.
Norðurlöndin hafa reynt að mótmæla þessu í öðru orðinu, en staðfesta það í hinu, þannig að afstaða þeirra hefur verið frekar óljós. Ríkisstjórn Íslands virðist hins vegar vera ótrúlega áhugasöm um að sannfæra þjóðina um, að allt fari lóðbeint norður og niður hérlendis ef ekki verði gengið að ítrustu kröfum þrælakúgaranna.
Nú þurfa íslensku ráðherrarnir og stuðningsmenn þeirra innan þings og utan, að ganga til liðs við þjóðina og standa með henni í baráttunni fyrir sanngjarnri endurskoðun samninganna við Breta og Hollendinga og hætta að reyna að hræða íslendinga með sífelldu svartnættisrausi.
Samstaða er það sem þarf að sýna inn á við og út á við, ef árangur á að nást til hagsbóta fyrir þjóðina.
Ríkisstjórnarnefnan á að vera þjóðinni til hvatningar, en ekki til óþurftar á örlagatímum.
AGS: Icesave ekki skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Valur í frjálsu falli? Steingrímur með fýlusvip er hins vegar kominn með fallhlíf...með fóstbróður sínum Franek.
Danmörk og Noregur munu ekki setja okkur stólinn fyrir dyrnar, ef almenningur þar fær réttar upplýsingar héðan.
Beggja skauta byr, bauðst mér ekki fyrr.....Um svíana (og finnana) segi ég ekkert.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 21:15
Skv. helstu fréttamiðlum Noregs, (nrk og aftenposten), danska og sænska ríkisútvarpinu eru allar líkur á að þetta muni setja lán frá Skandinavíu í biðstöðu. Ég hef búið í Noregi og það sem 2 helstu stjórnmálaleiðtogar þar, Stoltenberg og Halvorensen hafa sagt um þessi mál áður gerir mig ekki bjartsýnan um fyrirgreiðslu frá þeim bænum við núverandi aðstæður...
Árni Jóhannesson (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.