Nýta skal öll bifreiđagjöld og -skatta til ţess sem upphaflega var ćtlađ

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, hefur tekiđ upp afturgengnar hugmyndir um vegatolla á ţá bifreiđaeigendur sem álpast munu út fyrir borgarmörk Reykjavíkur í framtíđinni.

Ţessi hugmynd virđist vera draugur sem gengur um í Samgönguráđuneytinu, ţví hann komst á kreik í tíđ hinnar einu sönnu vinstri stjórnar ţegar draugurinn tók sér bólfestu í ţáverandi ráđherra málaflokksins, Kristjáni Möller, en var ţá kveđinn niđur međ áköfum og eindregnum mótmćlum ţjóđarinnar.

Ţađ verđur ađ teljast furđulegt ađ ráđherra Sjálfstćđisflokksins skuli ekki berjast međ kjafti og klóm viđ svona skattadrauga úr ráđuneytinu, ţar sem flokkurinn hefur frekar kennt sig viđ hóflegar skattaálögur en skattahćkkanir og hvađ ţá stuđning viđ afturgönguskatta, sem alltaf hafa tilhneygingu til ađ blása út og verđa ógnvćnlegri séu ţeir ekki kveđnir niđur strax í upphafi.

Nćr vćri fyrir ráđherrann ađ berjast fyrir ţví á ţingi og í ríkisstjórn ađ núverandi bifreiđaskattar og önnur gjöld sem lögđ eru á bíleigendur skili sér til vegagerđar, en séu ekki notuđ til annarra ţarfa samneyslunnar.

Tćkist ráđherranum ađ vinna ađ ţví máli til réttrar niđurstöđu myndi hann bćđi slá sjálfan sig til riddara og ekki síđur yrđi hans minnst fyrir ađ koma vegakerfi landsins í glćsilegt horf.

Til ţess ţarf ekki nýja skatta, ađeins ađ nýta ţá sem fyrir eru til ţess sem ţeir voru á lagđir upphaflega.


mbl.is Rćtt um vegtolla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband