Nýta skal öll bifreiđagjöld og -skatta til ţess sem upphaflega var ćtlađ

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, hefur tekiđ upp afturgengnar hugmyndir um vegatolla á ţá bifreiđaeigendur sem álpast munu út fyrir borgarmörk Reykjavíkur í framtíđinni.

Ţessi hugmynd virđist vera draugur sem gengur um í Samgönguráđuneytinu, ţví hann komst á kreik í tíđ hinnar einu sönnu vinstri stjórnar ţegar draugurinn tók sér bólfestu í ţáverandi ráđherra málaflokksins, Kristjáni Möller, en var ţá kveđinn niđur međ áköfum og eindregnum mótmćlum ţjóđarinnar.

Ţađ verđur ađ teljast furđulegt ađ ráđherra Sjálfstćđisflokksins skuli ekki berjast međ kjafti og klóm viđ svona skattadrauga úr ráđuneytinu, ţar sem flokkurinn hefur frekar kennt sig viđ hóflegar skattaálögur en skattahćkkanir og hvađ ţá stuđning viđ afturgönguskatta, sem alltaf hafa tilhneygingu til ađ blása út og verđa ógnvćnlegri séu ţeir ekki kveđnir niđur strax í upphafi.

Nćr vćri fyrir ráđherrann ađ berjast fyrir ţví á ţingi og í ríkisstjórn ađ núverandi bifreiđaskattar og önnur gjöld sem lögđ eru á bíleigendur skili sér til vegagerđar, en séu ekki notuđ til annarra ţarfa samneyslunnar.

Tćkist ráđherranum ađ vinna ađ ţví máli til réttrar niđurstöđu myndi hann bćđi slá sjálfan sig til riddara og ekki síđur yrđi hans minnst fyrir ađ koma vegakerfi landsins í glćsilegt horf.

Til ţess ţarf ekki nýja skatta, ađeins ađ nýta ţá sem fyrir eru til ţess sem ţeir voru á lagđir upphaflega.


mbl.is Rćtt um vegtolla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Sammála ţér nafni.

Axel Ţór Kolbeinsson, 19.2.2017 kl. 14:18

2 identicon

Ferilvöktun í all bíla og greiđa tryggiar og bifreiđagjöld eftir eknum kilometrum.

Sammála (IP-tala skráđ) 19.2.2017 kl. 16:25

3 Smámynd: Hrossabrestur

ţađ er nú spurning hverju ferilvöktun myndi skila, en á ţađ má benda ađ ađeins brot af vegagjaldi á eldsneyti rennur til vegamála.

Hrossabrestur, 19.2.2017 kl. 18:29

4 identicon

Međ ferilvöktun vćri hćgt ađ greiđa td tryggingar eftir notkun og bifreiđagjöld ofl ,ţa greiđir fólk eftir notkun bíls.Ef ég ćtti td 2 bíla  ţá gćtu tryggingar lćkkađ í einungis greitt ţegar bíll er notađur.Ţeir sem aka lítiđ mund ţá hagnast á ferilvöktun.

Sammála (IP-tala skráđ) 19.2.2017 kl. 19:30

5 identicon

Međ ferilvöktun vćri hćgt ađ greiđa td tryggingar eftir notkun og bifreiđagjöld ofl ,ţa greiđir fólk eftir notkun bíls.Ef ég ćtti td 2 bíla  ţá gćtu tryggingar lćkkađ í einungis greitt ţegar bíll er notađur.Ţeir sem aka lítiđ mund ţá hagnast á ferilvöktun.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1362993/

Skattur til ađ stoppa í gatiđ

Álagning bifreiđagjalda kom upphaflega til framkvćmda sumariđ 1987 og var hluti af víđtćkum ađgerđum í efnhagsmálum sem ríkisstjórn Ţorsteins Pálssonar greip til. Jón Baldvin Hannibalsson var fjármálaráđherra. Í Mogunblađinu 7. júlí 1987 sagđi ađ bifreiđagjaldiđ og ađrar ráđstafanir myndu draga mjög úr halla á ríkissjóđi. Ţví var gjaldiđ lagt á og ţyngd bíla höfđ sem viđmiđ, ţađ er 4 kr. á kg á ári.

„Á nćsta ári áformar ríkisstjórnin ađ fella niđur smćrri gjöld sem nú eru lögđ á bifreiđar,“ sagđi í frétt Morgunblađsins sumariđ 1987. Smćrri gjöld, sem svo voru nefnd, voru skođunargjald og iđgjald af slysatryggingu ökumanns, sem enn eru ţó viđ lýđi, nú innheimt af skođunarstofum og tryggingafélögum. Á ţessu ári er áćtlađ ađ í ríkiskassann komi 1,9 milljarđar króna međ gjaldi ţessu, ađ ţví er fram kemur í fjárlögum. sbs@mbl.is

Sammála (IP-tala skráđ) 19.2.2017 kl. 19:37

6 identicon

Ţađ er ágćtis kílómetrateljari í öllum ökutćkjum, er ţađ ekki nóg?

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég persónulega hef vođalega lítinn áhuga á ađ borga fyrir einhverja ferilvöktun fyrir tryggingar sem myndi virka í kannski 1-2 ár síđan yrđi verđiđ á tryggingum bara hćkkađ og viđ vćrum komin í nákvćmlega sömu stöđu og áđur kostnađarlega séđ fyrir utan ţađ ađ nú ţarf ađ standa ađ einhverju skilum og útreikningum sem myndi kosta okkur tíma og eitthvađ sem viđ myndum borga fyrir.

Halldór (IP-tala skráđ) 19.2.2017 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband