19.4.2016 | 13:32
Er lýðræðið einungis fyrir suma og ekki aðra?
Ýmslegt furðulegt er haft eftir einstaka stjórnmálamanni um framboð Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakosningunum sem framundan eru og virðast þeir telja að slíkt framboð sé ekki frjálst fyrir þá sem þessum pólitíkusum eru ekki að skapi.
Ekki er síður undarlegt að fylgjast með því sem skrifað er á ýmsa netmiðla, sem kalla sig fréttamiðla en eru hlutdrægari, pólitískari og sumir ofstækisfyllri en nokkurt flokksblað var á áratugum áður, þegar dagblöðin studdu dyggilega "sinn" stjórnmálaflokk í samræmi við hver útgefandinn var.
Á þessum miðlum, sumum, er sitjandi forseta úthúðað á persónulegum nótum og honum fundin öll þau illnefni sem hægt er að láta sér detta í hug og ekki liggja lesendurnir heldur á liði sínu í ógeðsorðræðunni í athugasemdadálkunum frekar en fyrri daginn.
Engu er líkara en að lýðræðið sé einkaeign þessa fólks og hinir sem ekki taka þátt í þessu illa umtali, eða þeirri ofstækisumræðu sem oft tröllríður netheimum af minnsta tilefni, eigi ekkert tilkall til þess að fá að kjósa þann sem þeim sýnist frambærilegastur hverju sinni, hvort sem þar er um einstakling að ræða eða stjórnmálaflokk.
Aldrei nokkurn tíma hefur verið mælt með kosningu Ólafs Ragnars Grímssonar á þessu bloggi, en komi ekki fram áhugaverðari frambjóðendur til forsetaembættisins en þegar hafa tilkynnt um framboð verður ekki erfitt að gera upp hug sinn að þessu sinni.
![]() |
Mótmælin ekki til einskis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 19. apríl 2016
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147347
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar