Panamaskjölin beint til skattayfirvalda viđkomandi landa

Ríkisskattstjóri kvartađi á fundi efna­hags- og viđskipta­nefnd Alţing­is í morg­un undan áhugaleysi stjórnvalda á skattsvikum og sagđist hafa veriđ eins og hrópandinn í eyđimörkinni á undanförnum áratug.

Ţetta verđa ađ teljast undarlegar fréttir í ljósi ţess ađ allar ríkisstjórnir segjast vilja beita öllum hugsanlegum ađferđum til ţess ađ upprćta skattsvik. Í framhaldi ţessara ummćla ţarf ríkisskattstjóri ađ upplýsa í hverju ţetta tómlćti hefur falist og hvađa ráđstafanir hann hefur viljađ gera án ţess ađ fá til ţess nauđsynleg verkfćri frá sitjandi ríkisstjórnum á hverjum tíma.

Samkvćmt fréttinni kom ţetta m.a. fram á fundinum í morgun: "Bryn­dís Kristjáns­dótt­ir skatt­rann­sókna­stjóri gerđi grein fyr­ir ţeim gögn­um sem embćttiđ keypti um eign­ir Íslend­inga í skatta­skjól­um. Um vćri ađ rćđa um 600 fé­lög. Sagđi húm ađ flest ţau mál tengd­ust Lands­bank­an­um í Lúx­emburg en ekki öll. Hluti tengd­ist nor­rćna bank­an­um Nordea. Flest vćru skráđ á Bresku jóm­frúareyj­um eđa 80% ţeirra. Nćst­flest í Panama og ţá kćmu Seychell­es-eyj­ar."

Samkvćmt ţessu virđist ekki ólíklegt ađ mörg ţeirra nafna sem fram koma í Panamaskjölunum séu ţegar í rannsókn hjá skattayfirvöldum og ţví ćttu fréttamennirnir sem hafa ţessi skjöl undir höndum ađ koma ţeim umsvifalaust í hendur yfirvalda til rannsóknar á skattskilum ţeirra sem ţar er getiđ.

Ţađ eru ekki góđ vinnubrögđ ađ ćtla ađ mjatla ţessum nöfnum til birtingar í fjölmiđlum á mörgum vikum eđa mánuđum.  Ţađ eina rétta er ađ flýta rannsóknum ţessara mála og koma lögum og refsingum yfir ţá sem skattsvik hafa stundađ í stórum stíl, jafnvel árum saman.


mbl.is Veriđ hrópandinn í eyđimörkinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband