13.4.2016 | 20:08
Panamaskjölin beint til skattayfirvalda viđkomandi landa
Ríkisskattstjóri kvartađi á fundi efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis í morgun undan áhugaleysi stjórnvalda á skattsvikum og sagđist hafa veriđ eins og hrópandinn í eyđimörkinni á undanförnum áratug.
Ţetta verđa ađ teljast undarlegar fréttir í ljósi ţess ađ allar ríkisstjórnir segjast vilja beita öllum hugsanlegum ađferđum til ţess ađ upprćta skattsvik. Í framhaldi ţessara ummćla ţarf ríkisskattstjóri ađ upplýsa í hverju ţetta tómlćti hefur falist og hvađa ráđstafanir hann hefur viljađ gera án ţess ađ fá til ţess nauđsynleg verkfćri frá sitjandi ríkisstjórnum á hverjum tíma.
Samkvćmt fréttinni kom ţetta m.a. fram á fundinum í morgun: "Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknastjóri gerđi grein fyrir ţeim gögnum sem embćttiđ keypti um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Um vćri ađ rćđa um 600 félög. Sagđi húm ađ flest ţau mál tengdust Landsbankanum í Lúxemburg en ekki öll. Hluti tengdist norrćna bankanum Nordea. Flest vćru skráđ á Bresku jómfrúareyjum eđa 80% ţeirra. Nćstflest í Panama og ţá kćmu Seychelles-eyjar."
Samkvćmt ţessu virđist ekki ólíklegt ađ mörg ţeirra nafna sem fram koma í Panamaskjölunum séu ţegar í rannsókn hjá skattayfirvöldum og ţví ćttu fréttamennirnir sem hafa ţessi skjöl undir höndum ađ koma ţeim umsvifalaust í hendur yfirvalda til rannsóknar á skattskilum ţeirra sem ţar er getiđ.
Ţađ eru ekki góđ vinnubrögđ ađ ćtla ađ mjatla ţessum nöfnum til birtingar í fjölmiđlum á mörgum vikum eđa mánuđum. Ţađ eina rétta er ađ flýta rannsóknum ţessara mála og koma lögum og refsingum yfir ţá sem skattsvik hafa stundađ í stórum stíl, jafnvel árum saman.
![]() |
Veriđ hrópandinn í eyđimörkinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)