24.2.2016 | 16:53
Lítil ţátttaka í rafrćnni kosningu
Ţátttaka í rafrćnum kosningum er yfirleitt, jafnvel alltaf, ótrúlega lítil og sýnir ţáttakan í allsherjaratkvćđagreiđslunni um nýjan kjarasamning á vinnumarkađi ţetta glögglega.
Á kjörskrá voru 75.635, 10.653 greiddu atkvćđi en 64.982 létu sér máliđ í léttu rúmi liggja og tóku enga afstöđu til launagreiđslna sinna og annarra kjaramála til nćstu ára.
Af ţeim sem atkvćđi greiddu samţykktu 9.274, eđa 91,28%, kjarasamninginn en einungis 7,81% voru á móti og 0,91% tóku ekki afstöđu.
Greinilega er mikil ánćgja í ţjóđfélaginu međ ţessa samninga eins og niđurstađan sýnir glögglega, ţrátt fyrir lélega ţátttöku.
Ţessi litla ţátttaka í kjörinu er athyglisverđ í ţví ljósi ađ nánast allir hafa ađgang ađ tölvu og eru stilltir á Internetiđ mislangan tíma dag hvern og sumt unga fólkiđ er nánast tengt viđ netiđ meiri part sólarhringsins.
Svona mikiđ áhugaleysi um ađ taka ţátt í rafrćnum kosningum ýtir vćntanlega ekki undir ţćr hugmyndir sem veriđ hafa á lofti um aukna ţátttöku almennings í ákvarđanatöku um stóru málin í ţjóđfélaginu og enn síđur um ađ pólitískar kosningar verđi rafrćnar í nánustu framtíđ.
![]() |
Samţykktur međ 91% greiddra atkvćđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 24. febrúar 2016
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147347
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar