Lítil ţátttaka í rafrćnni kosningu

Ţátttaka í rafrćnum kosningum er yfirleitt, jafnvel alltaf, ótrúlega lítil og sýnir ţáttakan í allsherjaratkvćđagreiđslunni um nýjan kjarasamning á vinnumarkađi ţetta glögglega.

Á kjörskrá voru 75.635, 10.653 greiddu atkvćđi en 64.982 létu sér máliđ í léttu rúmi liggja og tóku enga afstöđu til launagreiđslna sinna og annarra kjaramála til nćstu ára.

Af ţeim sem atkvćđi greiddu samţykktu 9.274, eđa 91,28%, kjarasamninginn en einungis 7,81% voru á móti og 0,91% tóku ekki afstöđu.

Greinilega er mikil ánćgja í ţjóđfélaginu međ ţessa samninga eins og niđurstađan sýnir glögglega, ţrátt fyrir lélega ţátttöku.

Ţessi litla ţátttaka í kjörinu er athyglisverđ í ţví ljósi ađ nánast allir hafa ađgang ađ tölvu og eru stilltir á Internetiđ mislangan tíma dag hvern og sumt unga fólkiđ er nánast tengt viđ netiđ meiri part sólarhringsins.

Svona mikiđ áhugaleysi um ađ taka ţátt í rafrćnum kosningum ýtir vćntanlega ekki undir ţćr hugmyndir sem veriđ hafa á lofti um aukna ţátttöku almennings í ákvarđanatöku um stóru málin í ţjóđfélaginu og enn síđur um ađ pólitískar kosningar verđi rafrćnar í nánustu framtíđ.

 


mbl.is Samţykktur međ 91% greiddra atkvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţátttakan í svona atkvćđagreiđslum hefur alltaf veriđ ömurlega drćm. Fólk nennir ekki ađ kynna sér samningana eđa treysta ţeim, sem greiđa atkvćđi til ađ meta máliđ.  

Ómar Ragnarsson, 24.2.2016 kl. 21:15

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţetta segir ađ Alţingis, sveitastjórna, og forsetakosningar á aldrei ađ setja á rafrćnt form eins og stundum heyrist óskađ eftir.  Í ţessu efni eigum viđ ađ vera íhaldssöm , fara í betri föt og kjósa og setjast svo niđur einhverstađar og spjalla og svo kemur kosninga sjónvarpiđ međ sínum gleđi eđa hörmungar tíđindum.

Venjulegt fólk skilur ekkert í mörgum af ţessum undarlegu kjarasamningum, ţannig ađ ţađ er andskotans sama hvernig er kosiđ er um ţá.  Enda eru ţeir á stundum  líkari pókerspili en einhverju öđru.  Sé vöntun á einhverju einhverstađar ţá er ţví hent í hausinn á launagreiđandanum, orlofsuppbót, desember uppbót og uppbót á uppbót og svo endalaust pappírskjaftćđi til skattsins, stéttarfélaga  og lífeyrissjóđa sem engin venjulegur launamađur ćtti ađ vera í, en sumir eru í mörgum og fyrir lítil fyrir tćki er ţetta ćriđ verk og smá mistök gera allar kerlingar ţessara stofnanna vitlausar.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.2.2016 kl. 08:01

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Í ţessu tilfelli var um breytingu á áđur gerđum kjarasamningi ađ rćđa og kjósa átti um fá og tiltölulega einföld atriđi, ţ.e. meiri hćkkun launa en áđur var samiđ um og hćkkun greiđslna í lífeyrissjóđi í áföngum.

Ţess vegna eiga ţau rök ađ flókiđ hefđi veriđ ađ setja sig inn í málin ekki viđ.  Ekki stendur á ađ fljótt og vel gangi ađ safna undirskriftum á netinu um alls kyns málefni, allt frá stuđningi viđ landvistarleyfi flóttamanna til kröfu um aukningu um fjárframlög til heilbrigđismála um fimmtíumilljarđa á ári.  Í svoleiđis tilfellum er ekkert flókiđ fyrir almenning ađ kynna sér málin, mynda sér skođun og "kjósa" á netinu.

Vegna hins greiđa ađgangs ađ tölvum og ţeirrar opnu umrćđu sem orđin er á netinu um alla hluti, finns manni hálfundarlegt ađ fólk nenni ekki ađ kynna sér ţau atriđi sem mest snertir ţađ sjálft persónulega og taka afstöđu til ţeirra.

Axel Jóhann Axelsson, 25.2.2016 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband