9.7.2015 | 20:16
Enn ein rök ESBsinna jörđuđ
Eitt helsta áróđursbragđ innlimunarsinna Íslands í vćntanlegt stórríki ESB hefur veriđ ađ međ ţví yrđi landiđ skyldugt til ađ fella niđur tolla á innfluttum vörum frá öđrum sýslum stórríkisins vćntanlega.
Ţrátt fyrir ađ stöđugt hafi veriđ bent á ađ Íslendingar gćtu fellt niđur tolla hvenćr sem ţeim sjálfum sýndist, hafa ESBsinnarnir ávallt gert lítiđ úr slíkum rökum og haldiđ sig viđ áróđurinn um ađ slíkt vćri ógerningur nema međ fyrirskipunum frá kommisörum ESB.
Nú hefur Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, bođađ ađ tollar skuli felldir niđur af fatnađi og skóm um nćstu áramót og áriđ eftir verđi allir ađrir tollar aflagđir, ađrir en tollar af matvćlum. Tollar á matvćli eru háđir gagnkvćmum samningum viđ önnur ríki heimsins og ekki klókt af Íslendingum ađ fella ţá tolla niđur einhliđa.
Undanfariđ hefur lítiđ fariđ fyrir innlimunarsinnum í ESB, enda allt í óvissu ţar innan dyra vegna ástandsins í Grikklandi, Spáni, Portúgal, Ítalíu og Írlandi svo nokkur lönd séu nefnd, en alvarlegast er auđvitađ hörmungarástandiđ í Grikklandi og óvissan um framtíđ evrunnar, bćđi hvort Grikkir geti haldiđ áfram ađ nota hana sem gjaldmiđil og ef ekki hvađa áhrif ţetta ástand mun hafa á framtíđ evrunnar sem slíkrar.
Ţađ er líklega engin tilviljun ađ fylgi Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíđar skuli vera í frjálsu falli, enda nánast eina stefnumál ţeirra, ţ.e. ESBrugliđ, brunniđ til ösku sem fokin er út í veđur og vind.
![]() |
Bođar afnám allra tolla 2017 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfćrslur 9. júlí 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar