Ţađ ţykir engin skömm ađ stela undan skatti

Kjartan Már Kjartansson, bćjarstjóri í Reykjanesbć, bendir á ađ tímabćrt sé ađ taka upp svipađa baráttu vegna skattsvika og konurnar hafa háđ undanfarin misseri um ađ skila skömminni af kynferđislegu ofbeldi til gerendanna.

Kjartan bendir á ţá óţolandi stađreynd ađ margir berist mikiđ á, en séu í ađstöđu til ađ reikna sér lág laun, eđa vinni svart, til ţess ađ sleppa viđ skattgreiđslur og ţá ekki síst útsvarsgreiđslur til sveitarfélaganna.  Eftir sem áđur ţykir ţessu fólki sjálfsagt og eđlilegt ađ ţiggja alla ţá ţjóunstu sem sveitarfélögin hafa uppá ađ bjóđa og kvarta jafnvel sumir hverjir yfir ţví ađ ţjónustan sé hvorki nógu mikil né nógu góđ.

Undandráttur tekna frá sköttum hefur veriđ ţjóđaríţrótt Íslendinga svo lengi sem elstu menn muna og margir hćla sér af snilld sinni viđ skattaundandráttinn og sjaldgćft er ađ nokkur mađur amist viđ slíku.  Háar skattprósentur í tekjuskatti og ekki síđur í virđisaukaskattskerfinu efla vilja almennings til ađ taka ţátt í undanskotunum og líklega myndi rífleg lćkkun skattprósenta hafa lítil áhrif á tekjur ríkissjóđs ţví greiđsluvilji skattgreiđenda myndi vafalaust aukast í réttu hlutfalli viđ lćkkun skattprósentanna.

Á sínum tíma var Ţorvaldur í Síld og fiski, eins og hann var alltaf kallađur, međ allan sinn rekstur á sinni eigin kennitölu og var árum saman sá einstaklingur í landinu sem hćstar skattgreiđslur innti af hendi til ríkis og sveitarfélags.  Ađspurđur í útvarpsviđtali hvers vegna hann gerđi engar ráđstafanir til ađ komast hjá öllum ţessum sköttum sagđist Ţorvaldur vera stoltur af sköttum sínum og ţví sem frá honum rynni til uppbyggingar samfélagsins.

Fjárhagur Reykjanesbćjar og annarra sveitarfélaga vćri sjálfsagt miklu betri ef skattgreiđendur nútímans tćkju hugsunarhátt Ţorvaldar í Síld og fisk sér til fyrirmyndar.

 


mbl.is Bćjarstjóri vill skila skömminni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband