26.7.2015 | 17:11
Er krafa um læknisvottorð eintómt grín?
Hælisleitandi, sem virðst hafa talið sjálfan sig stálheilbrigðan þrátt fyrir að vera HIV smitaður, segist hafa á rúmu ári sængað með einhverjum tugum kvenna og vegna þess hvernig í pottinn er búið hugsanlega smitað a.m.k. einhvern hluta þeirra af veirunni.
Það einkennilega við málið er að allir sem sækja um dvalarleyfi, þar á meðal hælisleitendur, eiga að skila læknisvottorði, en eins og fram kemur í fréttinni virðist vera farið frjálslega með þá skyldu og enginn sem virðist eiga að taka við vottorðunum eða fylgjast með að þeim sé skilað.
Í frétt mbl.is er rætt við Harald Briem, sóttvarnarlækni, sem segir m.a: ""Allir sem sækja um dvalarleyfi, hælisleitendur þar á meðal, þurfa að skila vottorði," segir Haraldur og bætir við að það geti tekið sinn tíma að hafa vottorðið frágengið. Það eru ekki neinar nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eiga að vera komnir í skoðun og þess háttar, segir Haraldur enda hafa heilbrigðisyfirvöld ekki tök á því að taka fólk í læknisskoðun þegar í stað."
Það verður að teljast furðulegt, svo vægt sé til orða tekið, að enginn opinber embættismaður telji það vera í sínum verkahring að framfylgja reglum um heilsufarsskoðun þeirra sem sækja um dvalarleyfi, fyrst reglurnar eru fyrir hendi á annað borð.
![]() |
Hafði ekki skilað læknisvottorði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 26. júlí 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar