20.6.2015 | 16:06
Er evran að syngja sitt síðasta?
Norman Lamont, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, segist hafa orðið þeirra forréttinda aðnjótandi að semja um undanþágu Bretlands frá evrunni árið 1991.
Segist hann hafa, ásamt mörgum öðrum, séð það fyrir að upptaka evru væru stórkostleg mistök, enda byggð á pólitík en ekki hagfræði.
Undarlega lítið hefur heyrst í íslenskum ESBsinnum undanfarna mánuði, enda sífellt betur að koma í ljós hvílík mistök væru fyrir landið að innlimast í bandalagið, að ekki sé minnst á skelfinguna sem myndi fylgja upptöku evrunnar.
Efnahagshörmungarnar sem evran hefur valdið mörgum fátækari ríkjum Evrópu eru augljósastar í Grikklandi, en jafnvel þó ekki sé líklega hægt að kenna evrunni alfarið um efnahagnsvanda Grikkja þá eykur hún a.m.k. vandann við að leysa úr efnahagskrísunni.
Þessi umræða um evruna og vandræðin vegna hennar hefur farið fram í mörg ár án þess að pótintátar ESB hafi viljað viðurkenna þau, en á meðan hefur vandinn einungis vaxið og stefnir í hreina upplausn með tilheyrandi vandræðum.
Í apríl árið 2010 urðu fjörugar umræður á þessari bloggsíðu um þetta efni og má sjá þær hérna: http://axelaxelsson.blog.is/blog/axelaxelsson/entry/1046381/
(sverta þarf netaðgangslínuna, hægri smella á músina og smella síðan á síðuaðganginn)
![]() |
Evran var dauðadæmd frá upphafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Bloggfærslur 20. júní 2015
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar