31.7.2014 | 00:51
Af hverju að skipa Árna Þór í sendiherrastöðu?
Geir H. Haarde verður glæsilegur fulltrúi Íslands í stöðu sendiherra á erlendri grund, enda varla hægt að finna vandaðri mann með víðtæka reynslu af opinberri stjórnsýslu en hann. Fyrir utan langan þingmannsferil hefur hann bæði gegnt starfi forsætis- og utanríkisráðherra og því gjörkunnugur þeim störfum sem sendiherrar landsins þurfa að inna af hendi.
Hins vegar veldur meiri undrun að Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, skuli einnig vera skipaður i sendiherrastöðu, enda með tiltölulega litla reynslu af utanríkismálum þó hann hafi setið á Alþingi í sjö ár og reyndar haft þar nasasjón af störfum utanríkismálanefndar.
Ekki leikur nokkur vafi á að Geir H. Haarde mun verða landi og þjóð til sóma á sínum nýja starfsvettvangi og verði hann sendiherra í Wasington, eins og mbl.is getur sér til, mun hann örugglega vinna ötullega að því að efla á ný vináttu og samvinnu Íslands og Bandaríkjanna, sem Össur Skarphéðinsson virtist gera allt sem hann mögulega gat til að spilla í sinni utanríkisráðherratíð.
Vonandi stendur Árni Þór sig einnig vel í sendiherrastarfinu, þó mun meiri vonir hljóti að verða gerðar til Geirs H. Haarde í þeim efnum. Báðum er þeim óskað velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.
![]() |
Geir Haarde sendiherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (39)
Bloggfærslur 31. júlí 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar