25.6.2014 | 21:51
Var Luis Suárez nokkuð að hugsa?
Spurt er hvað fótboltasnillingurinn Suárez hafi verið að hugsa þegar hann beit ítalska varnarmanninn í öxlina á HM í Brasilíu. Afar líklegt er að hann hafi alls ekki verið að hugsa nokkuð þegar þetta gerðist, heldur hafi hann þvert á móti verið viti sínu fjær og sjálfsagt varla vitað hvað hann var að gera.
Allir sem fylgjast með HM, sem er stór hluti jarðarbúa, eru algerlega agndofa yfir þessu atviki og fjölmiðlar og ekki síður netmiðlar loga vegna þessa og öll umfjöllunin snýst að sjálfsögðu um að fordæma atvikið, enda ekki í fyrsta sinn sem Suárez bítur andstæðing á vellinum, heldur a.m.k. í það þriðja og líkur færðar að því að oftar hafi verið reynt án þess að takast.
Suárez gengur greinilega ekki heill til skógar, andlega, því hann virðist hreinlega ekki ráða við skap sitt og gerðir ef eitthvað bjátar á eða er honum mótdrægt, því fæstir skapmiklir menn eru ofbeldismenn sem berja þá sem þeir reiðast hverju sinni og hvað þá að þeir bíti mótherja sína í fótbolta hvað eftir annað.
Suárez verður örugglega dæmdur í langt keppnisbann, vonandi bæði frá landsleikjum og leikjum með félagsliðum, enda þarf hann að leita sér lækninga við sínum andlegu veikindum og hefur ekkert inni á fótboltavelli að gera á meðan.
Við umfjöllun um þennan atburð verður að hafa í huga að hér er greinilega um sjúkling að ræða en ekki illmenni.
![]() |
Hvað var Luis Suárez að hugsa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 25. júní 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar