10.5.2014 | 20:27
Afglæpavæða dópið
Eftir að hafa verið algerlega andvígur afglæpavæðingu svokallaðra "eiturlyfja" áratugum saman hafa farið að renna á mann tvær grímur undanfarin ár, enda hefur algerlega mistekist að kveða niður viðskiptin með þau og á þeim markaði eru miskunnarlausar glæpaklíkur allsráðandi.
Þegar maður var á unglingsárum hefði verið afar einfalt að verða sér úti um "eiturlyf" hverskonar, ekki síst maríjúana, ef áhugi hefði verið fyir hendi og ekki virðist það hafa orðið erfiðara eftir því sem tímar hafa liðið fram.
Þrátt fyrir öll bönn og baráttu lögreglu og tollayfirvalda við dópklíkurnar geta allir útvegað sér allt það dóp sem þeir vilja án þess að allt þjóðfélagið hafi farið á hvolf vegna slíkrar neyslu, en glæpamennirnir maka hins vegar krókinn og virðast sumsstaðar nánast stjórna heilu löndunum.
Margir verða flíklar vegna dópneyslunnar en þrátt fyrir að auðvelt sé að komast yfir efnin virðist sá hópur þó ekkert hlutfallslega stærri en sá sem verður áfenginu að bráð og missir stjórn á neyslu þess þó aðgegni að því sé bæði löglegt og auðvelt.
Stríðið við eiturlyfjabarónana er löngu tapað og tími kominn til að grípa til nýrra úrræða.
![]() |
Flestir nota vímuefni skynsamlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (67)
Bloggfærslur 10. maí 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1147352
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar