23.11.2014 | 13:08
Eru verkalýðsfélögin algerlega handónýt í réttindabaráttu?
Ekki er langt síðan umræða varð í fréttamiðlunum um svindl ýmissa skyndibitakeðja og reyndar fleiri varðandi launagreiðslur til starfsmanna. Þrátt fyrir margar ábendingar og athugasemdir árum saman gerðu félögin ekkert til að aðstoða félagsmenn sína fyrr en farið var að fjalla um það í fjölmiðlunum og þá þóttust verkalýðsforingjarnir vera að heyra af svindlinu í fyrsta sinn.
Núna birtast fréttir í fjölmiðlum af nánast þrælahaldi hreingerningarfyrirtækis vegna þrifa á Landspítalanum og líklega má álykta sem svo að slíkt þrælahald sé ástundað víðar í "hreingerningabransanum", enda berast reglulega sögur um gríðarlegan sparnað stofnana við útboð á þrifunum til verktaka.
Í gildi eru kjarasamningar um skúringar og þrif, eins og um alla aðra vinnu, og verkalýðsfélögunum ber skylda til að fylgjast með því á vettvangi, þ.e. á vinnustöðunum sjálfum, að kjarasamningar séu haldnir hvað varðar laun, vinnutíma og annan aðbúnað.
Aumara yfirklór og aumingjaskap er ekki hægt að hugsa sér en yfirlýsingu formanns Eflingar um að það væri í verkahring verkkaupandans að hafa eftirlit með launagreiðslum verktakanna, því auðvitað er það í verkahring hans sjálfs að annast slíkt eftirlit.
Vakni minnsti grunum um að slíkt og þvílíkt svínarí viðgangist gagnvart starfsfólki í nokkru fyrirtæki ber stéttarfélögunum skylda til að stöðva alla vinnu á staðnum þar til bætt hefur verið úr og fyrirheit gefin um bót og betrun, ekki síst í framkomu við starfsfólkið.
![]() |
Fulltrúi Eflingar mátti ekki sitja fund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. nóvember 2014
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar