10.8.2013 | 14:09
Gleðidagur
Mannréttindi eru í betra horfi á Íslandi en í mörgum öðrum löndum heimsins og sérstaklega geta Íslendingar verið stoltir af því að búið er að lögleiða jafnrétti á nánast öllum sviðum, eins og t.d. til hjónabands, ættleiðinga og erfða, burtséð frá kynhneygð viðkomandi einstaklinga.
Undanfarnir dagar hafa verið "Hinsegin dagar" með ýmum uppákomum og menningarviðburðum á vegum samtaka samkynhneygðra og hefur þar verið úr ýmsum og ólíkum atburðum að velja og í dag nær hátíðn hámarki sínu með Gleðigöngunni sem áætlað er að tugþúsundir manna muni taka þátt í, beint og óbeint.
Ástæða er til að óska Íslendingum öllum til hamingju með stöðu þessara mála, en minna um leið á að marga áratugi tók samkynhneygða að ná þessari eðlilegu og sjálfsögðu stöðu í samfélaginu og í raun tiltölulega örfá ár síðan sigur vannst og jafnvel ekki búið að fullslípa þetta jafnrétti ennþá.
Því ber að vara við hroka og mikilmennsku gagnvart þjóðum sem skemmra eru á veg komin í mannréttindamálum en við, eins og borgarstjórinn í Reykjavík hefur t.d. haft í frammi gagnvart Rússum undanfarið, að ekki sé minnst á stærilæti gagnvart kaþólsku kirkjunni og sína eigin túlkun á Biblíunni og krossfestingu Krists.
Dagurinn í dag á að vera sannkallaður gleðidagur og almenn þátttaka í atburðum dagsins að vera friðsamleg fyrirmynd og áskorun til ráðamanna og almennings annarra þjóða, sem skemmra á veg eru komin með jöfnun mannréttinda, til að vinna að úrbótum í sínum heimalöndum.
![]() |
Miðborgin full af fólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (39)
Bloggfærslur 10. ágúst 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar