1.6.2013 | 19:41
Árni Páll "gleymir" mestu meinlokunni
Árni Páll, formaður Samfylkingarinnar, viðurkennir að flokkurinn, undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, hafi gert hver mistökin öðrum alvarlegri á stjórnarárum sínum og nefnir sérstaklega skuldamál heimilanna, atvinnumálin og Icesave.
Afstöðu þjóðarinnar til allra þessara mála hafi ríkisstjórnin annaðhvort misskilið eða alls ekki skilið og því hafi afhroð Samfylkingarinnar orðið þannig að Össur Skarphéðinsson líkti því við stórkostlegar náttúruhamfarir. Ræða Árna Páls hefði þótt harðorð í garð ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J., sem Árni Páll sat reyndar í sjálfur um tíma, hefði hún verið flutt af einhverjum fulltrúa stjórnarandstöðunnar á þeim tíma.
Hvort sem það er vegna skilningsleysis eða einhvers annars sleppti Árni Páll þó einu mikilvægasta atriðinu sem olli kosningahamförum Samfylkingarinnar, en það er undirlægjuháttur flokksins við stjórnendur hins væntanlega stórríkis Evrópu, en flokkurinn hefur ekki getað horft á nokkurt einasta mál á undanförnum árum nema í gegn um ESBgleraugun og tekið afstöðu út frá hagsmunum stórríkisins væntanlega, en ekki út frá hagsmunum Íslands eða þess vilja meirihluta þjóðarinnar að innlimast ekki í stórríkið, sem fram hefur komið í hverri skoðanakönnuninni á fætur annarri undanfarin ár.
Árni Páll mun ekki auka fylgi Samfylkingarinnar á meðan skilningur hans og annarra forystumanna flokksins glæðist ekkert á vilja og þörfum þjóðarinnar.
![]() |
Áttuðum okkur ekki á skuldavanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. júní 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar