Árni Páll "gleymir" mestu meinlokunni

Árni Páll, formađur Samfylkingarinnar, viđurkennir ađ flokkurinn, undir stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, hafi gert hver mistökin öđrum alvarlegri á stjórnarárum sínum og nefnir sérstaklega skuldamál heimilanna, atvinnumálin og Icesave.  

Afstöđu ţjóđarinnar til allra ţessara mála hafi ríkisstjórnin annađhvort misskiliđ eđa alls ekki skiliđ og ţví hafi afhrođ Samfylkingarinnar orđiđ ţannig ađ Össur Skarphéđinsson líkti ţví viđ stórkostlegar náttúruhamfarir. Rćđa Árna Páls hefđi ţótt harđorđ í garđ ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J., sem Árni  Páll sat reyndar í sjálfur um tíma, hefđi hún veriđ flutt af einhverjum fulltrúa stjórnarandstöđunnar á ţeim tíma.

Hvort sem ţađ er vegna skilningsleysis eđa einhvers annars sleppti Árni Páll ţó einu mikilvćgasta atriđinu sem olli kosningahamförum Samfylkingarinnar, en ţađ er undirlćgjuháttur flokksins viđ stjórnendur hins vćntanlega stórríkis Evrópu, en flokkurinn hefur ekki getađ horft á nokkurt einasta mál á undanförnum árum nema í gegn um ESBgleraugun og tekiđ afstöđu út frá hagsmunum stórríkisins vćntanlega, en ekki út frá hagsmunum Íslands eđa ţess vilja meirihluta ţjóđarinnar ađ innlimast ekki í stórríkiđ, sem fram hefur komiđ í hverri skođanakönnuninni á fćtur annarri undanfarin ár.

Árni Páll mun ekki auka fylgi Samfylkingarinnar á međan skilningur hans og annarra forystumanna flokksins glćđist ekkert á vilja og ţörfum ţjóđarinnar. 

 


mbl.is Áttuđum okkur ekki á skuldavanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Sćll Axel

Ég tel ađ ţađ hafi ekkert átt ađ gera fyrir ţjóđina annađ en ađ halda vinstri stjórn viđ völd eitt kjörtímabil Ţví landráđslíđur getur ekki stjórnađ heilli ţjóđ ţegar ţeir geta ekki stjórnađ sjálfum sér.

Jón Sveinsson, 2.6.2013 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband