7.4.2013 | 15:27
Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér
Sjálfstæðisfólk sem af einhverjum ástæðum er ekki ánægt með formann flokksins, eða einstaka áherslur í stefnu hans, segir margt að nú ætli það að kjósa Framsóknarflokkinn vegna þess að næsta öruggt sé að flokkarnir tveir muni mynda ríkisstjórn saman að kosningum loknum í vor.
Rétt væri í því sambandi að hafa í huga að formaður Framsóknarflokksins sagði í Kryddsíldinni á Stöð 2 um síðustu áramót að fyrsta val flokksins að kosningum loknum, yrði hann í aðstöðu til að mynda ríkisstjórn, myndi vera að reyna að mynda stjórn "til vinstri". Eftir að fylgi fór að færast af Sjálfstæðisflokknum yfir til Framsóknar hefur Sigmundur Davíð hins vegar látið lítið bera á þessum vinstridraumum sínum, enda afar ólíklegt að fylgendur Sjálfstæðisstefnunnar þrái að búa við vinstri stjórn næsta kjörtímabil.
Eina örugga leiðin til að forðast endurlífgun vinstri stjórnar er því að halda sig við að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, enda er stefna hans hógvær og laus við loforðaglamur sem ekki verður hægt að standa við, en byggist hins vegar á raunhæfum lausnum til eflingar atvinnulífs, atvinnu og hagsæld heimilanna.
Kosningar eiga að snúast um málefni, en ekki persónulegt skítkast og galdralausnir sem allir vita innst inni að ekki eru annað en innistæðulaust orðagjálfur, sem ekkert er á bak við en lætur hins vegar vel í eyrum og vekur falsvonir hjá almenningi.
Einnig ætti fólk að hafa í huga þetta gamla og góða spakmæli: "Sannur vinur er sá sem gengur inn þegar aðrir ganga út."
![]() |
Bjarni: Trúi á stefnuna fram í rauðan dauðann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 7. apríl 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147358
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar