15.4.2013 | 20:04
Var hrunið bankamönnum að kenna?
Á Íslandi hafa vinstri menn haldið því stíft að fólki að bankahrunið bæði vestan hafs og austan, að ógleymdu íslenska "bankaráninu" sé alfarið "hrunstjórn" Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að kenna, þó reyndar sé látið eins og Samfylkingin hafi alls ekki verið í stjórninni og alls ekki haft eitt eða neitt með bankamálin að gera, þrátt fyrir að ráðherra þess flokks hafi verið æðsti yfirmaður bankamálanna og fjármálaeftirlitsins.
Úti í hinum stóra heimi hefur enginn heyrt minnst á íslensku "hrunstjórnina" og þar dettur engum í hug að kenna öðrum en bankamógúlum um hvernig fór. Ekki einu sinni hefur íslenskum vinstrimönnum dottið í hug að kenna sósilistastjórnum hinna ýmsu Evrópulanda um hrunið á þeim slóðum og taka sem góðri og gildri skýringu að alls staðar annarsstaðar en á Íslandi hafi það í raun verið ævintýra- og glæpamennska innan bankanna sjálfra sem sökina bera.
Nú hefur breskur prófessor bætt um betur og telur að eiturlyfjanotkun bankamanna hafi átt stóran hlut að máli, eða eins og segir í upphafi viðhangandi fréttar: "David Nutt, fyrrverandi ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar í vímuefnamálum, segir að bankahrunið hafi orðið vegna þess að of margir bankamenn neyttu kókaíns. Nutt, sem er prófessor, segir að bankamennirnir hafi í kókaínvímu verið fullir sjálfsöryggis og tekið of mikla áhættu."
Ekki dettur honum í hug að bankahrunið í Bretlandi hafi verið Verkamannaflokknum að kenna, sem þó var búinn að sitja í ríkjastjórn um margra ára skeið þegar bankahrunið varð í Bretlandi.
![]() |
Bankamenn á kókaíni ollu hruninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 15. apríl 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147358
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar