1.12.2013 | 19:57
Stórkostleg hagfræðiuppgötvun RÚV
Tillögur ríkisstjórnarinnar varðandi lækkun húsnæðisskulda, sem hækkuðu mikið vegna verðbólgu áranna eftir bankahrunið, þ.e. á árunum 2007-2010, voru birtar í gær og hafa valdið mikilli ánægju allra sem húsnæðislán skulduðu á þessum tilteknu árum.
Viðbrögð stjórnarandstæðinga hafa verið nokkuð vandræðaleg, enda tillögurnar trúverðugar og í sjálfu sér ótrúlega einfaldar í framkvæmd og því hreint undrunarefni að eina hreina og tæra vinstri stjórnin sem komist hefur til valda á Íslandi skuli ekki hafa gripið til neinna slíkra aðgerða, þrátt fyrir loforðið um að slá skjaldborg um heimilin í landinu.
Ríkisútvarpið telur sig eiga harma að hefna vegna niðurskurðar fjárframlaga til stofnunarinnar og því dró fréttastofa útvarpsins fram hagfræðiprófessor í Háskóla Reykjavíkur og fékk hann til að vitna um það í fréttatímanum að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til hagsbóta fyrir skuldara íbúðalána kæmu þeim alls ekki til góða sem aldrei hefðu keypt sér íbúð og skulduðu því ekkert húsnæðislán.
Vonandi hefur fréttastofa RÚV náð botninum í leðjupyttinum og leiðin geti því ekki legið annað en upp á bakkann aftur héðan af. Háskóli Reykjavíkur þyrfti ekki síður að endurskoða þá hagfræði sem þar er kennd.
![]() |
Greiðslubyrði lána lækkar strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 1. desember 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1147356
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar