Þekkir Jón Gnarr ekki sitt eigið nafn?

Jón Gnarr segist vera að íhuga að flytja úr landi til þess að geta fengið að heita Jón Gnarr, en það fái hann ekki  samkvæmt íslenskum lögum.

Samkvæmt Þjóðskrá eru tveir Íslendingar sem heita þessu nafni, en skráningin er þessi: 

Niðurstaða leitar:

Kennitala         Nafn                           Heimili             Póstfang

020167-3439  Jón Gnarr Kristinsson Marargötu 4   101

310505-2850  Jón Gnarr Jónsson     Marargötu 4    101

 

Illa verður því trúað að maðurinn þekki hvorki sitt eigið nafn né sonar síns. 

Kannski átti þetta að vera sniðugt hjá honum, en fyndið er það ekki. 

 

 


mbl.is Jón Gnarr leitar nýs ríkisfangs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband