17.11.2013 | 20:10
Prófkjör í skugga skipulagsslysa
Dræm þátttaka, á mælikvarða Sjálfstæðisflokksins, í prófkjörinu fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík endurspeglar óænægju kjósenda flokksins með linkulega stjórnarandstöðu síðastliðin fjögur ár og að mörgum finnst hreina þjónkun við skipulagsrugl meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar, sem sífellt tekur á sig skelfilegri mynd í hugum borgarbúa.
Hvert ruglið hefur rekið annað í skipulagsmálum borgarinnar og nægir að benda á Hofsvallagötu og Borgartún sem dæmi um fáránleikann sem ríkir í hugsun umferðarmálanna, flugvallarmálið, bílastæðalausa þéttingu byggðar í miðborginni og nágrenni og fyirhugað hótel gegnt Alþingishúsinu með tilheyrandi viðbótarumferð og öryggisleysi fyrir þinghúsið og þingmenn sjálfa.
Borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna tókst ekki að koma sjónarmiðum sínum nægilega vel á framfæri við borgarbúa í þeim málaflokkum sem hann var á öndverðum meiði við meirihlutann, enda hefur fólki fundist að flokkurinn hafi nánast verið teymdur á foraðið af snældurugluðum viðhorfum meirihlutans.
Með kjöri Halldórs Halldórssonar sem leiðtoga borgarstjórnarflokksins í komandi kosningum tekst vonandi að móta skarpa stefnu flokksins í borgarmálunum og sýna fram á sérstöðu hans og yfirburði yfir þann leikara- og kjánaskap sem ríkt hefur í stjórnun Reykjavíkurborgar á yfirstandandi kjörtímabili.
![]() |
Niðurstaðan ekki bindandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. nóvember 2013
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar