27.8.2012 | 16:57
Formannsstyrjöld framundan hjá Samfylkingunni
Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar hefur ákveðið að landsfundur flokksins skuli fram fara 1.-3. febrúar n.k., enda verða þingkosningar í síðasta lagi í apríl 2013.
Nokkra athygli vekur að Samfylkingin skuli ákveða dagsetningu landsfundar áður en Sjálfstæðisflokkurinn ákveður dagsetningar síns landsfundar, enda hefur Samfylkingin haldið sína landsfundi á sömu dögum undanfarin ár, til þess að reyna að draga úr þeirri athygli sem stærsti flokkur þjóðarinnar fær jafnan fyrir og eftir sín landsþing.
Næsta vetur munu þingstörfin einkennast af kosningaloforðum og öðru glamri flokkanna, sérstaklega stjórnarflokkanna og ekki mun baráttan um formennsku í Samfylkingunni setja svip sinn á stjórnmálin, en nokkrir kandidatar munu þar berast á banaspjót og beita öllum ráðum til að ná að verma þann stól næstu árin, þrátt fyrir að engar líkur verið á að Samfylkingin verði í ríkisstjórn lengur en fram á næsta vor.
Nokkuð margir munu telja sjálfa sig hæfasta til að leiða þennan einsmálsflokk á ESBeyðimerkurgöngunni miklu, en fáir utan Samfylkingarinnar munu láta sig það nokkru skipta hver gegnir hvaða hlutverki í flokknum í framtíðinni, frekar en að fólk hafi látið sig það nokkru skipta til þessa að öðru leyti en því að bíða betri tíma og þreyja þorrann þar til landinn losnar undan þeirri áþján að búa við núverandi ríkisstjórn.
Eftir sem áður verður bara gaman að fylgjast með þeirri upplausn í flokknum, sem óhjákvæmilega mun fylgja styrjöldinni um formannsembættið í Samfylkingunni.
![]() |
Landsfundurinn í byrjun febrúar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 27. ágúst 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1147360
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar