6.7.2012 | 14:04
"Lygari og rógtunga"
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, hyggst kæra Davíð Þór Jónsson, guðfræðing, fyrir meiðyrði vegna greinar á bloggi Davíðs Þórs sem hann birti daginn fyrir forsetakosningarnar undir heitinu "Að kjósa lygara og rógtungu" og var beint gegn framboði ÓRG.
Eftir langa reynslu úr pólitíkinni verður að segjast að Guðni er orðinn ansi meir og viðkvæmur fyrst þessi skrif, þó harðorð séu, fara svona fyrir brjóstið á honum og virðist umhyggjan ekki síst vera vegna ótrúlegs dálætis Guðna á átrúnaðargoðinu Ólafi Ragnari Grímssyni.
Ekki verður séð í fljótu bragði hvað það er í grein Davíðs Þórs sem flokka mætti undir meiðyrði, en þar er bent á nokkrar staðreyndir um kosningabaráttu ÓRG og ýmsa framgöngu í embætti forseta og þó skýrt sé til orða tekið verður áreiðanlega erfitt að fella innihald greinarinnar undir meiðyrðalöggjöfina.
Hægt er að taka undir flest sem Davíð Þór segir, þó ekki allt, en framganga ÓRG allan hans stjórnmála- og forsetaferil hlýtur að mega ræða á ómengaðri íslensku, enda býður ferill þessa kamelljóns upp á kjarnyrtar umræður.
Því verður illa trúað að Guðni láti verða af hótun sinni um málaferli og enn síður að Davíð Þór fengi dóm á sig fyrir þessa grein.
![]() |
Davíð svarar Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 6. júlí 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar