19.7.2012 | 09:50
Kínverjarnir koma, kínverjarnir koma
Fyrir nokkuð margt löngu gekk í bíóhúsunum vinsæl gamanmynd sem hét "Rússarnir koma, rússarnir koma" og lýsti á skemmtilegan hátt samskiptum bandarískra borgara við það sem þeir héldu að væri "innrás" Rússa í samfélag sitt.
Nú geta Íslendingar og aðrir vesturlandabúar snúið þessum frasa upp á annað ríki og farið að segja "Kínverjarnir koma, kínverjarnir koma", enda er kínversk "innrás" í raun hafin á fjárhagslegum, efnahagslegum og pólitískum vettvangi.
Kínverjar leggja mikla áherslu á að efla áhrif sín og völd um allan hinn vestræna heim og er litla Ísland þar ekki undanskilið, sem best sést á ótrúlegum áformum um lúxusuppbyggingu ferðaþjónustu nánast uppi á öræfum landsins, ásamt miklum áhuga Kínverja á hafnaraðstöðu hérlendis vegna væntanlegrar auðlindanýtingar á norðurslóðum og siglinga um "Norðurleiðina".
Svo halda einhverjir að "innrás" fyrrverandi lágt setts embættismanns í kínverska áróðursmálaráðuneytinu, sem skyndilega varð einn auðugasti maður Kína, sé einhver tilviljun og sé alls ekki skipulögð af kínverskum yfirvöldum með framtíðarhagsmuni kínverska heimsveldisins í huga.
Íslendingar hafa oft verið trúgjarnir, sérstaklega þegar útlendingar eiga hlut að máli, en hafa ber í huga að þegar eitthvað lítur út fyrir að vera of gott til að vera satt, þá er það nánast undantekningalaust alls ekki satt.
![]() |
Skoða hafnir á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 19. júlí 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar