Útifundurinn heppnaðist ágætlega

Það eru merkileg viðbrögð fulltrúa þeirra flokka sem útifundurinn á Austurvelli beindist að, að segja fundinn hafa misheppnast vegna skrílsláta nokkurra einstaklinga sem öskruðu sig hása í tilraun til að yfirgnæfa ræðumenn fundarins og reyna þar með að koma í veg fyrir að þeir gætu notað sér lýðræðislegan tjáningarrétt sinn og málfrelsi.

Stjórnarliðar taka greinilega meira mark á skrílslátum en málefnalegri umræðu.


mbl.is Segir fund LÍÚ misheppnaðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband