7.6.2012 | 14:44
Samstöđu ţörf gegn skattabrjálćđinu
Fiskiskipaútgerđir, fiskvinnslufyrirtćki, sjómenn og fiskverkafólk sameinast á Austurvelli í dag til ţess ađ mótmćla áformum ríkisstjórnarinnar ađ eyđileggja grundvöll og framtíđarmöguleika fiskiđnađarins í landinu til framtíđar međ skattaćđi sínu, sem í ţessu tilfelli brýst út undir nafninu "Auđlindagjald".
Líklega eru flestir landsmenn sammála um ađ eđlilegt sé ađ hóflegt "Auđlindagjald" verđi lagđar á nýtingu sjávarauđlindarinnar, sem og ađrar auđlindir ţjóđarinnar, en sá brjálćđislegi skattur sem Steingrímur J. og félagar í ríkisstjórnarflokkunum og sem sérfrćđingar telja ađ nema muni ríflega öllum arđi fiskveiđanna ár hvert, gengur svo úr hófi ađ jafnvel hörđustu stuđningsmönnum stjórnarinnar sjálfara blöskrar algjörlega.
Sérfrćđingar, sem stjórnin sjálf og Atvinnumálanefnd Alţingis létu vinna fyrir sig skýrslur um ţetta mál voru sammála flestum öđrum álitsgjöfum um ađ ţetta skattabrjálćđi myndi slátra mjólkurkú ţjóđarbúsins á fáeinum árum og ţrátt fyrir öll ţessi samdóma álit ćtla stjórnarflokkarnir ađ keyra máliđ í gegnum Alţingi á ţrjóskunni og frekjunni einni saman og kalla allar umrćđur um máliđ "málţóf" og ţađ jafnvel áđur en umrćđur hefjast ađ ráđi, enda annađ frumvarpiđ um fiskveiđimálin enn til umfjöllunar í Atvinnumálanefnd.
Allir, sem annt er um framtíđarhagsmuni ţjóđarbúsins og eiga ţess kost, hljóta ađ mćta á Austurvelli í dag til ađ sýna hug sinn til ţessara grófu skemmdarverka sem ríkisstjórnin er ađ reyna ađ vinna á undirstöđuatvinnuvegi landsmanna.
![]() |
Bein útsending frá höfninni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 7. júní 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar