Ófyrirleitinn Steingrímur J.

Steingrímur J., allsherjarráđherra, hefur fariđ geyst í svívirđingum og ruddaskap í garđ ţeirra sem látiđ hafa í ljós álit á frumvarpsbastörđum hans um stjórn fiskveiđa og veiđileyfagjald, sem nánast hver einasti umsagnarađili hefur lagt til ađ hent verđi í ruslafötuna umsvifalaust og allt máliđ unniđ upp á nýtt og ţá af vandvirkni og ábyrgđ.

Vegna ţess hve einróma umsagnirnar hafa veriđ fól Atvinnumálanefnd Alţingis óháđum ađilum ađ fara yfir frumvörpin og gefa álit á ţeim og ađ sjálfsögđu varđ niđurstađa ţessara óháđu ađila sú sama og annarra; frumvörpin eru ónothćf og eiga hvergi heima annarsstađar en á öskuhaug ríkistjórnarinnar.

Ţrátt fyrir ţetta óháđa álit heldur Steingrímur J. áfram rógi sínum og svívirđingum gegn hverjum ţeim sem dirfist ađ segja sannleikann um vinnubrögđ hans og ríkisstjórnarinnar í ţessu afdrifaríka máli fyrir afkomu ţjóđarinnar til langrar framtíđar.

Vonandi dugar áriđ sem eftir er af kjörtímabilinu ríkisstjórninni ekki til ađ valda meira tjóni en ţegar er orđiđ.


mbl.is Hafna ávirđingum ráđuneytisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. maí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband