13.2.2012 | 19:00
Aðför að málfrelsinu, sem þó er illa notað
Akureyreyrarbær hefur gert óþolandi árás á tjáningar- og skoðanafrelsi Snorra Óskarssonar í Betel, með því að víkja honum úr starfi vegna skrifa hans um samkynhneigð, sem hann álítur vera synd og algerlega óréttlætanlega þess vegna.
Snorri á auðvitað að hafa fullt leyfi til að tjá þessar skoðanir sínar og það verður að teljast algerlega óréttlætanlegt í lýðfrjálsu landi, þar sem málfrelsi á að heita í hávegum haft, að hrekja menn frá lifibrauði sínu þó þeir láti í ljós skoðanir sem öðrum gætu fundist óviðeigandi.
Skoðanir Snorra á samkynhneygð eru reyndar fornar og algerlega úr takt við þann hugsunarhátt sem tíðkast nú á tímum, enda stór hluti þjóðfélagsins löngu hættur að hugsa á sömu nótum og Snorri og þykir samkynhneigð ekkert tiltökumál og öllum þykir sjálfsagt að viðurkenna réttindi samkynhneigðra til jafns á við aðra þjóðfélagsþegna.
Snorri Óskarsson gerir sjálfum sér og söfnuði sínum, eða kristninni yfirleitt, engan greiða með prédikun þessara fornaldarviðhorfa, en eftir sem áður á hann að njóta allra réttinda til að tjá þær, án þess að verða fyrir ofsóknum þeirra vegna, að ekki sé þar talað um atvinnuþvinganir af hálfu opinberra aðila.
Slíkar ofsóknir eru miklu verri en ofsóknir Snorra gagnvart samkynhneigð.
![]() |
Snorri sendur í leyfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (54)
Bloggfærslur 13. febrúar 2012
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar