Þingmaðurinn Þór Saari dæmdur lögbrjótur

Ráðherrar hafa, nánast i hrönnum, verið að fá á sig dóma fyrir lagabrot af ýmsum toga og enn bætist í hóp lagabrjóta á Alþingi með dómi Héraðsdóms Reykjaness yfir Þór Saari, þingmanni Hreyfingarinnar, fyrir meiðyrði gegn Ragnari Árnasyni, prófessor við Háskólann.

Þór Saari hafði á prenti haldið fram þeim ósannindum að Ragnar hefði verði á launum til fjölda ára hjá LÍÚ og því væri ekkert að marka rannsóknir hans og skrif um sjávarútvegsmál, enda mútuþegi útgerðarmanna.

Virðing fólks fyrir Alþingi hefur ekki verið mikil upp á síðkastið og ekki bæta meiðyrðadómar vegna orðasóða og ósannindamanna gegn þingmönnum þar úr.


mbl.is Þór Saari dæmdur fyrir meiðyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband