Að yfirgefa sökkvandi skip

Sagt er að af einskærri eðlisávísun sé ákveðin dýrategund fyrst til að yfirgefa sökkvandi skip.

Þetta flaug í hugann við úrsögn Róberts Marshalls úr Samfylkingunni.

Ekki fara neinar sögur af því að dýrategundin sem þjóðsagan er um, stökkvi strax um borð í annað skip í sjávarháska, en sjálfsagt reynir hún að komast á hvaða brak sem til næst í von um björgun.

Hún er sterk eðlishvötin um að halda sér á floti eins lengi og mögulegt er.


mbl.is Róbert til liðs við Bjarta framtíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband