25.8.2011 | 17:18
Landvinningar Kínverja hafnir - kínversku í grunnskólana
"Innrás" Kínverja er hafin. Einn ríkasti mađur Kína, Huang Nobu, hefur keypt Grímsstađi á Fjöllum og ćtlar ađ breyta örćfunum í golfvöll međ lúxushóteli viđ 18. holuna.
Ţar nćst ćtlar Huang Nobu ađ reisa útibú frá Grímstađahótelinu í Reykjavík og bćta svo vćntanlega viđ sig smám saman, ţangađ til hann verđur orđinn ráđandi í ferđaţjónustu landsins. Ekki mun skorta fjármagn til ţessara hluta, enda allt atvinnu- og efnahagslíf Íslands varla á viđ međalfyrirtćki í Kína, ţví ţar í landi munu fyrirtćki međ ţrjúhundruđţúsund starfsmenn ekki vera óalgeng.
Allri erlendri fjárfestingu í atvinnulífi landsins ber ađ fagna og ekki síđur kínverskri fjárfestingu en annarri, enda mun Kína verđa nćsta heimsveldi sem ráđa mun gangi mála í veröldinni og hvort ţađ verđur á ţessari öld eđa ţeirri nćstu mun ekki rćna Kínverja svefni, enda skipuleggja ţeir í hálfum og heilum öldum, á međan stjórnendur á vesturlöndum sjá alls ekki lengra en fjögur ár fram í tímann.
Hér hefur áđur veriđ bent á ađ tímabćrt sé orđiđ ađ hefja kennslu í kínversku, sem skyldufag, í grunnskólum landsins. Ástćđa er til ađ ítreka ţađ af ţessu tilefni.
![]() |
Tugmilljarđa fjárfesting á Fjöllum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
25.8.2011 | 08:19
Aga- og virđingarleysi
Ađsúgur unglinga ađ lögreglumönnum viđ verslun 10-11 viđ Langarima í Grafarvogi í gćrkvöldi er enn eitt dćmiđ um ţađ aga- og virđingarleysi, sem sífellt virđist aukast í ţjóđfélaginu.
Virđing fyrir verđmćtum, sérstaklega verđmćtum annarra, fer minnkandi og virđast sumir telja bćđi sjálfsagt og eđlilegt ađ útkrota og skemma á annan hátt, ţađ sem á vegi ţeirra verđur hverju sinni. Einnig finnst sumum lítiđ tiltökumál ađ leggja hald á ýmsa hluti sem öđrum tilheyra og ţykir ekki nema sjálfsagt ađ brjótast inn á heimili fólks í ţeim tilgangi ađ taka eigur ţess traustataki.
Ţá virđist ţađ ţykja sjálfsagt, hjá ákveđnum hópum, ađ óhlýđnast og jafnvel veitast ađ lögreglumönnum sem eru ađ sinna skyldustörfum sínum viđ ađ halda uppi röđ og reglu í ţjóđfélaginu. Eins ţykir mörgum tilhlíđilegt ađ níđa og rćgja dómstóla landsins og gera alla mögulega og ómögulega úrskurđi ţeirra tortryggilega og vćna dómara um ţjónkun viđ hagsmunasamtöđ, ríkiđ og jafnvel glćpagengi.
Ţessari ţróun verđur ađ snúa viđ áđur en virkilega illa fer.
![]() |
Gerđu ađsúg ađ lögreglu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)