Landvinningar Kínverja hafnir - kínversku í grunnskólana

"Innrás" Kínverja er hafin. Einn ríkasti mađur Kína, Huang Nobu, hefur keypt Grímsstađi á Fjöllum og ćtlar ađ breyta örćfunum í golfvöll međ lúxushóteli viđ 18. holuna.

Ţar nćst ćtlar Huang Nobu ađ reisa útibú frá Grímstađahótelinu í Reykjavík og bćta svo vćntanlega viđ sig smám saman, ţangađ til hann verđur orđinn ráđandi í ferđaţjónustu landsins. Ekki mun skorta fjármagn til ţessara hluta, enda allt atvinnu- og efnahagslíf Íslands varla á viđ međalfyrirtćki í Kína, ţví ţar í landi munu fyrirtćki međ ţrjúhundruđţúsund starfsmenn ekki vera óalgeng.

Allri erlendri fjárfestingu í atvinnulífi landsins ber ađ fagna og ekki síđur kínverskri fjárfestingu en annarri, enda mun Kína verđa nćsta heimsveldi sem ráđa mun gangi mála í veröldinni og hvort ţađ verđur á ţessari öld eđa ţeirri nćstu mun ekki rćna Kínverja svefni, enda skipuleggja ţeir í hálfum og heilum öldum, á međan stjórnendur á vesturlöndum sjá alls ekki lengra en fjögur ár fram í tímann.

Hér hefur áđur veriđ bent á ađ tímabćrt sé orđiđ ađ hefja kennslu í kínversku, sem skyldufag, í grunnskólum landsins. Ástćđa er til ađ ítreka ţađ af ţessu tilefni.


mbl.is Tugmilljarđa fjárfesting á Fjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Óskarsson

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ viđbrögđum ráđherra ríkisstjórnarinnar viđ ţessu og hvort brugđiđ verđur fćti fyrir ţessa fjárfestingu eins og gert hefur veriđ ítrekađ núna síđustu 2 ár.

Vonandi fćr ţetta ţó ađ ná fram ađ ganga ţví ekki veitir okkur af innspýtingu fjármagns hingađ til lands.

Jón Óskarsson, 26.8.2011 kl. 01:13

2 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Alveg sammála Axel enda er skynsamar ađ kenna kínversku í stađ t.d. frönsku og ţýsku í menntaskólum.

Kristján H. Kristjánsson, 26.8.2011 kl. 10:07

3 identicon

Kínverjar eru ţekktir fyrir ţađ, ađ fara illa međ starfsfólk, en ef íslensku verkalýđsfélögin gefa ekkert eftir, ţá verđur sennilega alt í lagi ađ vinna fyrir ţennann höfđingja. Ţar sem ég bý, rísa kínversk fyrirtćki upp eins og gorkkúlur og međ lágu verđlagi er úttilokađ fyrir heimamenn ađ keppa viđ ţá. Ţetta verđur líka ađ hafa huga, ţótt ég mćli ekkert sérstaklega međ ţví ađ vinna fyrir Íslendinga. Hingađ til hefur tillitsemi og kurteisi gagnvart launţeganum ekki veriđ ađ ţvćlast fyrir ţeim,blessuđum.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 26.8.2011 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband