Heiđarleg Samfylkingarkona

Á fundi stuđningsmanna Geirs H. Haarde í Hörpu síđdegis í dag flutti Kristrún Heimisdóttir, fyrrverandi ađstođarmađur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og nuverandi ađstođarmađur Árna Páls Árnasonar, stórmerkilega rćđu, ţar sem hún fór yfir og útskýrđi stöđu dómsvaldsins frá upphafi landnáms gagnvart hinu pólitíska valdi og taldi ađ aldrei í sögunni hefđi pólitíska valdiđ lagst eins lágt í samskiptum sínum viđ dómstóla landsins.

Í viđhangandi frétt segir m.a:  "Hún sagđi réttarkerfiđ ćvinlega hafa komiđ fyrst og stađiđ ćđst. En sagđist leyfa sér ađ fullyrđa ađ engin siđmenntuđ mannseskja međ einhverja lögfrćđimenntun gćti horft á ţetta mál án ţess ađ blygđast sín„Ég er viss um ađ dómarararnir lesa hćttumerkin í málinu,“ sagđi Kristrún."

Atlanefndin, sem lagđi fram tillöguna um ákćrurnar á ráđherrana rannsakađi máliđ alls ekkert, heldur byggđi á áliti nefndarmanna í nefnd, sem ekki rannsakađi málin sem sakamál, heldur vísađi til nánari rannsóknar ţar til bćrra ađila ţeim atriđum sem hún taldi ađ gćtu fariđ í bága viđ landslög. Ekkert slíkt var lagt til af hálfu Rannsóknarnefndar Alţingis varđandi ráđherra.  Um skýrslu Rannsóknarnefndarinnar sagđi Kristrún m.a: 

„Af óskiljanlegum ástćđum var margvíslegur áburđur og uppspuni tekinn gildur af höfundum rannsóknarskýrslu Alţingi,“ sagđi Kristrún og benti á ađ ýmsir ađrir hafi fengiđ ţann rétt ađ fá rannsókn á sínum málum. En fyrrverandi forsćtisráđherra hefđi ekki fengiđ ţann rétt.„Reifun málsins er í skötulíki og alţingismenn sáu ţađ ekki sem sitt hlutverk ađ skilja máliđ, ţeir tóku sér hlutverk ákćranda,“ sagđi Kristrún. „Ţetta er mesti heigilsháttur sem ég hef orđiđ vitni ađ.“

Undir ţessi síđustu tilvitnuđu orđ Kristrúnar er ekki hćgt annađ en taka heilshugar.  Ţeir ţingmenn sem tóku ţátt í ţessu ákćruhneyksli á Alţingi hljóta ađ skammast sín óskaplega núna og geri ţeir ţađ ekki, ţá eru ţeir samviskulausari smámenni en orđ fá lýst.

Miđađ viđ rökstuđning Kristrúnar í rćđu sinni á fundinum getur Landsdómur varla annađ en vísađ málinu frá dómi.  Verđi ţađ ekki gert er enginn vafi á ađ Geir H. Haarde verđi sýknađur af öllum ákćruatriđum.

Fari svo, sem nánast er öruggt, ţá hljóta smáţingmennin ađ segja af sér ţingmennsku umsvifalaust. 


mbl.is „Geir á sanngirni skilda“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísvitandi skemmdarverk á sjávarútvegi?

Gjörsamlega er óskiljanlegt ađ ríkisstjórnin skuli leggja fram svo illa undirbúin og vanhugsuđ frumvörp um undirstöđuatvinnuveg ţjóđarinnar, ađ nánast undantekningarlaust allir, sem umsögnum hafa skilađ um ţau til Alţingis, skuli vera sammála um ađ ţau séu verri en engin og raunar til ţess fallin ađ eyđileggja áratuga uppbyggingu atvinnugreinarinnar og hagkvćmni hennar.

Einnig er ótrúlegt ađ frumvörpin skuli ekki vera vitrćnni, eftir margra missera vinnu viđ ţau í Sjávarútvegsráđuneytinu, en ţađ skýrist vćntanlega af ţeim illindum sem innan stjórnarflokkanna ríkir um máliđ og ekki síđur á milli flokkanna.

Ekki síđur er forkastanlegt ađ henda frumvörpum, ekki síst svona illa unnum, inn í ţingiđ á síđustu dögum fyrir ţingslit og ćtlst til ađ ţau séu afgreidd og leidd í lög án almennilegrar umrćđu og vinnu viđ úrbćtur og breytingar á ţeim.

Sigurđur Ingi Jóhannsson, ţingmađur Framsóknar, gagnrýndi ţessi vinnubrögđ harđlega á ţinginu og sagđi m.a "Allir sem hefđu veitt álit á frumvarpinu hefđu veriđ neikvćđir, taliđ frumvarpiđ vanbúiđ, muni engum árangri skila og kunni jafnvel ađ brjóta gegn stjórnarskrá. Ţá sé óljóst fyrir hvern veriđ sé ađ setja ţessi lög."

Ţessi vinnubrögđ eru ţví undarlegri, ţar sem Össur Skarphéđinsson lýsti ţví yfir á Alţingi í gćr, ađ sjávarútvegsstefna Framsóknarflokksins vćri miklu betri en stefna ríkisstjórnarinnar og ţví ćtti ađ vera hćgt ađ ná samkomulagi á ţinginu um máliđ.

Ţađ hlýtur ađ vera einsdćmi, ađ ráđherra skuli lýsa stefnu stjórnar sinnar í svo stóru máli sem handónýtri og reynandi vćri ađ ná samkomulagi um mál á grundvelli stefnu stjórnarandstöđuflokks. 


mbl.is „Ţetta er ekki hćgt"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband