Svandís bregst ekki í bannáráttunni

Íslenskur liđţjálfi í norska hernum hefur komiđ hingađ til lands a.m.k. í tvígang til ađ kynna Verkfrćđiháskóla norska hersins, en standist menn innökupróf í hann, er ţeim bođin ókeypis skólaganga gegn ţví ađ innrita sig í herinn ađ námi loknu.

Einhverjir afturhaldsseggir fundu eldgamla klausu í hegningarlögum, sem bannar ađ hér á landi fari fram ráđningar í erlenda heri og ţó erfitt sé ađ sjá ađ kynning á háskóla erlends hers falli undir ţessa hegningarlagagrein, ţá hafa allir bannóđir vinstriliđar gripiđ í ţetta hálmstrá til ađ fordćma ţessa framhaldsnámskynningu í menntaskólum landsins.

Eins og viđ var ađ búast rauk Svandís Svavarsdóttir, settur menntamálaráđherra, í fjölmiđla međ ţau skilabođ ađ hún myndi umsvifalaust skrifa hverjum einasta framhaldsskólastjóra landsins bréf og benda ţeim á ţessa grein hegningarlaganna og međ ţví gefa í skyn ađ ţeir verđi kćrđir, leyfi ţeir íslenska liđţjálfanum í norka hernum ađ stíga inn fyrir dyr skóla sinna framar.

Minna bannóđur ráđherra hefđi gefiđ út yfirlýsingu um ađ ţessi grein hegningarlaganna vćri löngu úrelt og ćtti alls ekki viđ um ţetta mál, en til ađ taka af öll tvímćli myndi hann flytja frumvarp strax í haust til ađ afnema ţessa tímaskekkju.

Slíkur ráđherra finnst hins vegar ekki i VG og trúlega ekki í Samfylkingunni heldur.


mbl.is Herkynningar verđi bannađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóni Ásgeiri koma 15 milljarđar ekkert viđ

Ţrotabú Baugs Group hefur stefnt Jóni Ásgeiri, eins höfuđpaurs Bónusgengisins, vegna sölu verđlausra hlutabréfa í Baugi Group ţegar ţau voru orđin nánast verđlaus og félagiđ stefndi beint í gjaldţrot.

Ţessi sýndarviđskipti skáru Bónusgengiđ og Hrein Loftsson úr ţeirri snöru ađ ábyrgjast ţessa gríđarlegu upphćđ, en furđu vekur ađ hvorki Ingibjörgu Pálmadóttur, eiginkonu Jóns Ásgeirs, og Hreini skuli ekki vera stefnt eins og gengisforingjanum sjálfum, enda nutu ţau góđs af gerningnum eins og hann.

Eins og venjulega, ţegar mál eru höfđuđ gegn Bónusgenginu, hefur Jón Ásgeir sent frá sér yfirlýsingu, ţar sem hann segir kćruna vera algert "steypumál" og komi sér persónulega alls ekkert viđ, enda allt máliđ runniđ undan rifjum Hreiđars Más Sigurssonar, bankastjóra Kaupţings, sem međ ţessu hafi veriđ ađ gera sér og sínum óumbeđinn greiđa og eigi ađ bera ábyrgđ á honum sjálfur.

Jón Ásgeir hefur marg sinnis gortađ sig af ţví ađ hafa aldrei skrifađ undir nokkurt einasta lán, ábyrgđ eđa skuldbindingu, persónulega og ţví sé allt fjársukk Baugs Group og hudruđa annarra braskfélaga, sem hann stofnađi og setti á hausinn honum sjálfu óviđkomandi, og ţví verđi ekki hćgt ađ klína neinu á sig, eđa ađra gengismeđlimi, vegna ţess ćvintýralega fjármálasukks, sem stundađ var af ţessum félögum.

Jón Ásgeir er háll sem áll og mun líklega sleppa undan ţessum kćrum, eins og mörgum öđrum.


mbl.is Krefur Jón Ásgeir um 15 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband