Verđur Björn Valur dćmdur ćruníđingur?

Björn Valur Gíslason, ţingmađur VG, sagđi á bloggi sínu fyrir skömmu ađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson, ţingmađur Sjálfstćđiflokksins, vćri mútuţegi vegna ţeirra styrkja sem hann fékk frá einstaklingum og fyrirtćkjum til ađ fjármagna prófkjörsbaráttu sína fyrir síđustu Alţingiskosningar.

Ţađ er gríđarlega alvarlegt ađ saka ţingmann um mútuţćgni, liggi ekki haldgóđar sannanir ađ baki, en ađ ţví er virđist hefur Björn Valur ekkert undir höndum, sem rennt gćti stođum undir fullyrđingar sínar.  Ekki síst er hér um grafalvarlegt mál ađ rćđa, ţar sem ásökunin kemur frá Alţingismanni, sem líklega ćtlast til ađ mark sé á sér tekiđ.

Guđlaugur Ţór hefur krafist afsökunarbeiđnar frá Birni Vali og verđi hann ekki viđ ţeirri kröfu fyrir mánađamót hyggst Guđlaugur kćra hann fyrir ćrumeiđingar, en fyrstu viđbrögđ benda ekki til ađ Björn Valur ćtli ađ verđa viđ ţeirri kröfu, heldur forherđist einungis og heimtar ađ Guđlaugur Ţór afsanni ásakanirnar, ţvert á landslög sem gera ráđ fyrir ađ ţeir sem ráđast á ćru annarra međ dólgshćtti sanni mál sitt mál og leggi fram gögn til stuđnings ásökununum.

Björn Valur er vanur ađ svara međ hortugheitum og líklegt er ađ hann dragi orđ sín ekki til baka nema eftir ađ dómstólar dćma hann  til ţess.

Dćmdur ćruţjófur getur tćplega setiđ á Alţingi, falli dómar Birni Vali í óhag. 


mbl.is Fékk frest til mánađamóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokatilraun, sem líklega mistekst

Vilhjálmur Egilsson, framkvćmdastjóri SA, segir ađ fulltrúar samtakanna hafi veriđ í óformlegum viđrćđum viđ ríkisstjórnina undanfarna daga og ađ í dag verđi gerđ lokatilraun til ađ fá stjórnina til ađ leggja sitt af mörkum til ađ mögulegt verđi ađ gera kjarasamninga til ţriggja ára.

Bćđi fulltrúar SA og ASÍ hafa marg lýst yfir vonbrigđum sínum međ tregđu ríkisstjórnarinnar og ráđa- og viljaleysi í sambandi viđ kjaraviđrćđurnar, sem stađiđ hafa yfir allt frá áramótum og allan ţann tíma hafa ráđherrarnir lítinn vilja sýnt til ađ leggjast á eitt međ ađilum vinnumarkađarins í ţeim tilgangi ađ finna lausn  á málinu, sem allir gćtu sćtt sig viđ.

Ţrjóska forsćtisráđherrans, Jóhönnu, er alkunn og nánast engar líkur á ţví ađ hún bakki međ nokkurn skapađan hlut sem hún hefur bitiđ í sig, en hún hefur veriđ stóryrt í garđ SA og sagt ađ ekki verđi hlustađ á nokkuđ sem sambandiđ hafi fram ađ fćra og Steingrímur J. hefur einnig sagt ađ ţađ sé ekki í verkahring ríkisstjórnarinnar ađ skapa störf í landinu og ţví komi ţessi mál stjórninni lítiđ viđ.  Sjávarútvegsráđherrann gefur hinum lítiđ eftir í ţrjóskunni og honum hefur ekki ennţá tekist ađ böggla saman tillögum um framtíđarskipan fiskveiđistjórnunarinnar, ţrátt fyrir ađ "sáttanefndin" hafi skilađ af sér tillögum fyrir átta mánuđum síđan.

Allt bendir ţví til ţess ađ ríkisstjórnin ţrjóskist viđ áfram, neiti ađ koma međ raunhćfar ađgerđir af sinni hálfu til ađ liđka fyrir samningum og ţví muni lokatilraunin sem gerđ verđur í dag mistakast.

Fari fram sem horfir, munu verkföll skella á seinni hluta maímánađar, í bođi ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Lokatilraun í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđbólga í bođi Steingríms J.

Verđbólga er gríđarleg í landinu ţrátt fyrir dýpkandi kreppu og gjaldeyrishöftin, en seđlabankinn á ađ geta stjórnađ gegni krónunnar algerlega vegna haftanna, en ţrátt fyrir ţađ hefur gegniđ lćkkađ um 5% frá áramótum og innfluttar vörur ţví hćkkađ sem ţví nemur a.m.k.

Ţrátt fyrir hvatningu um ađ lćkka álögur á bensín og olíur, hefur Steingrímur J. sagt ađ ekkert mundi muna um slíkar lćkkanir, en bensínlíterinn kostar nú hátt í 240 krónur og rennur helmingur ţeirrar upphćđar beint í ríkiskassann.  Samkvćmt upplýsingum Hagstofunnar hćkkađi verđ á bensíni og olíum í síđasta mánuđi um 3,2%, sem hćkkađi vísitöluna um 0,19% og myndi flesta muna verulega um ađ slegiđ yrđi á ţessi áhrif.

Athyglisverđustu tíđindin, sem koma fram í viđhangandi frétt er ţessi:  "Undanfarna ţrjá mánuđi hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 2,9% sem jafngildir 12,3% verđbólgu á ári."

Ţessi gríđarlega verđbólga verđur ađ skrifast á vanmátt ríkisstjórnarinnar í stjórn efnahagsmála, enda er kaupgeta almennings algerlega ađ ţurkast út og ţeir sem minnst hafa milli handanna eiga ekki orđiđ fyrir mat og öđrum nauđsynjum, nema í nokkra daga eftir hver mánađamót.

Ríkisstjórnin hefur algerlega brugđist í ţessum málum, sem öđrum, og ćtti ađ leggja gćluverkefnin til hliđar, en snúa sér ađ ţví sem máli skiptir, en ţađ er í 1. lagi atvinnuuppbygging, í 2. lagi atvinnuuppbygging og í 3. lagi atvinnuuppbygging.

Kjör almennings munu ekki batna og atvinnuleysi minnka, nema stjórnin fari ađ sinna ţessum málum og ţađ međ algerum forgangi.


mbl.is Verđbólgan nú 2,8%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ vill haukurinn Össur gera í Sýrlandsmálum?

Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna hefur ekki getađ komist ađ niđurstöđu um hvort og ţá hvađ skuli gera vegna grimmdarverka Assads Sýrlandsforseta gegn eigin ţegnum, sem nú krefjast aukinna mann- og lýđréttinda međ fjöldamótmćlum vítt og breytt í borgum landsins.

Rússar og Kínverjar berjast hart gegn hvers kyns afskiptum af mannréttindabaráttu Sýrlendinga, enda hrćddir viđ fordćmiđ sem slík barátta getur haft í ţeirra eigin ríkjum, en Frakkar, Ţjóđverjar og Bandaríkjamenn leggja áherslu á og krefjast ţess ađ grimmdarverkunum gegn almenningi í Sýrlandi verđi hćtt og réttindi íbúanna aukin.

Össur Skarphéđinsson barđist hart fyrir ađ vestrćnar ţjóđir skiptu sér af innanlandsátökunum í Líbíu og ţótti ekki nóg ađ gert međ loftárásum á hersveitir Gaddafis, heldur vildi ađ innrás yrđi gerđ í landiđ án tafar og harđstjóranum yrđi velt úr valdastóli umsvifalaust, međ öllum tiltćkum ráđum.  Međ framgöngu sinni skipađi Össur sér í fremstu röđ vestrćnna stríđshauka og fór svo ađ lokum ađ ekki var fariđ ađ hans ráđum, en loftárásir ţó hafnar sem ekki hafa ţó skilađ tilćtluđum árangri ennţá.

Svo mikiđ lá Össuri á í hernađarbröltinu gegn Líbíu ađ hann gaf sér ekki einu sinni tíma til ađ afla sér formlegs umbođs ríkisstjórnarinnar eđa Utanríkismálanefndar Alţingis fyrir stríđsyfirlýsingunni, en fékk ađeins óformlegt samţykki Ögmundar, Steingríms J. og annarra VGliđa áđur en hann lagđi upp í herförina, sem ađ vísu var ekki framkvćmd af ţeim krafti sem hann sjálfur óskađi eftir.

Í fréttum frá Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna kemur ekkert fram um hvađ íslenski stríđsmađurinn í ríkisstjórn Íslands vill gera í málefnum Sýrlands. 

Frétta af vilja Össurar er beđiđ međ eftirvćntingu á vesturlöndum, en međ skelfingu í herbúđum Assads.


mbl.is Öryggisráđiđ klofnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband