18.4.2011 | 09:04
Vegagjöld í stađ olíu- og bensínskatta
Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra, er enn farinn ađ ámálga vegagjöld sem viđbótarskattheimtu af bíleigendum til ađ fjármagna vegaframkvćmdir, ţó nú ţegar séu innheimt vegagjöld í olíu- og benslínverđi, ásamt ýmsum öđrum sköttum og gjöldum.
Fyrir skömmu voru Ögmundi afhentar undirskriftir rúmlega fjörutíuţúsund manns, sem mótmćltu öllum hugmyndum ráđherrans um auknar skattaálögur á bifreiđaeigendur, en eins og viđ var ađ búast af ráherra í núverandi ríkisstjórn, ţá ćtlar Ögmundur greinilega ekki ađ taka mark á vilja almennings í landinu, heldur ţjösnast áfram međ hverja viđbótarskattheimtuna á fćtur annarri.
Einu rökin sem réttlćta veggjöld, er sú ađ međ ţví móti vćri hćgt ađ láta alla bifreiđaeigendur greiđa sama gjald fyrir notkun veganna, burtséđ frá ţví hvađa orka knýr bifreiđina áfram á ferđum hennar um vegina, hvort sem ţađ er olía, bensín, metan, rafmagn eđa hvađa annar orkugjafi sem er.
Ţannig gćtu veggjöld stuđlađ ađ jafrćđi milli bifreiđaeigenda og hver ţeirra tćki ţátt í kosnađi vegna ţjóđveganna í samrćmi viđ notkun sína af ţeim, en algert skilyrđi fyrir slíkri breytingu á veggjöldum yrđi ađ vera, ađ vegaskattar yrđu ţá felldir út úr olíu- og bensínverđi og útsöluverđ ţess lćkkađi til samrćmis.
Ţannig kćmu ţessir nýju skattar í stađ annarra sem féllu niđur, en ekki sem viđbót viđ annađ skattahćkkanabrjálćđi sem á ţjóđinni hefur duniđ undanfarin tvö ár.
![]() |
200 króna veggjald |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfćrslur 18. apríl 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar