8.3.2011 | 11:06
Bankastjórar gefa Alţingi langt nef
Viđskiptanefnd Alţingis bođađi bankastjóra viđskiptabankanna á sinn fund í morgun til ađ rćđa ársreikninga bankanna og launakjör banakastjóranna, en allir banastjórarnir ţrír gáfu Alţingi langt nef og mćttu ekki á fundinn, en sendu lćgra launađar undirtyllur sínar í stađinn. Greinilegt er ađ stjórarnir ţrír hafa haft samráđ sín á milli um ađ sýna Alţingi ţessa lítilsvirđingu og vekur ţađ upp spurningar um hvort samráđiđ sé jafn náiđ milli bankanna í öđrum málum ţrátt fyrir samkeppnislög.
Hins vegar kom fram á fundinum ađ fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka greiddi atkvćđi međ tillögu um launahćkkun bankastjóra bankans en sat hins vegar hjá ţegar tillaga um launahćkkun til bankastjóra Íslandsbanka var borin undir atkvćđi. Fulltrúinn sagđist telja ađ laun bankastjóra Arion banka vćru sambćrileg launum bankastjóra hinna bankanna.
Ţetta er ađ vísu nokkuđ sérstök túlkun á ţví hvađ er sambćrilegt, ţar sem Steinţór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, er međ tćplega 1,1 milljón á mánuđi, Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion, var međ 4,3 milljónir á mánuđi, og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, var međ 2,6 milljónir á mánuđi. Höskuldur er sem sagt međ fjórföld laun Steinţórs og vćntanlega hefur fulltrúi Bankasýslunnar útskýrt fyrir Viđskiptanefndarmönnum hvernig ţessi launakjör séu sambćrileg.
Fram hefur komiđ ađ skilanefndarmenn gömlu bankanna, sem ráđa einnig ferđinni í Arion banka og Íslandsbanka, skammta sjálfum sér margar milljónir í laun á mánuđi fyrir sín störf og ţví finnst ţeim sjálfsagt ađ 3-4 milljónir í mánađarlaun séu alls ekki of há laun fyrir bankastjórana, ţó ţau séu ekki í neinum takti viđ ţađ ţjóđfélag sem ţessir menn starfa í nú um stundir.
Allt ţetta mál sýnir ađ Alţingi og ríkisstjórn hefur enga stjórn á bönkunum núna, frekar en á árum áđur.
![]() |
Bankastjórarnir mćttu ekki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)