23.3.2011 | 20:02
ESB í stríđ viđ Íslendinga
ESB hefur stađiđ ţétt ađ baki Bretum og Hollendingum, ásamt AGS, í efnahagsţvingunum ţeirra gegn Íslendingum vegna Icesave og einnig hafa Evrópuţjóđirnar beitt fyrir sig Norrćna fjárfestingabankanum og Evrópska fjárfestingabankanum, sem síđast í dag ítrekađi hótanir sínar um ađ standa gegn atvinnuuppbyggingu landsins, verđi ţrćlalögin felld ţann 9. apríl n.k.
Sjávarútvegsráđherra Skota skýrđi frá ţví opinberlega í dag, ađ hann hefđi loforđ um ađ Evrópusambandiđ muni fljótlega tilkynna um ađgerđir gagnvart Íslandi og Fćreyjum vegna makríldeilunnar. Ofbeldi viđ úrlausn deilumála eru ćr og kýr ESB, a.m.k. ţegar smáríki eiga í hlut og er ţá ekki hikađ viđ ađ leggja jafnvel efnahag ţeirra í rúst, detti ţeim í hug ađ mögla vegna yfirgangs sambandins og einstakra ríkja ţess.
Íslendingar geta ekki og mega ekki láta kúga sig til uppgjafar, hvorki vegna ţrćlasamningsins um Icesave né makrílveiđanna, en í báđum málum er allur réttur Íslendinga megin.
Úrslitanna í ţjóđaratkvćđagreiđslunni er beđiđ af almenningi víđa í Evrópu, ţví almenningur landanna stendur ekki ađ baki efnahagsstríđinu, heldur ţvert á móti lítur á atkvćđagreiđsluna sem fordćmi fyrir ađra til ađ rísa upp gegn ţví ađ vera látinn taka á sig ţungar byrđar vegna skulda óreiđumanna.
NEI eru einu rökréttu skilabođin sem íslenskir kjósendur geta sent frá sér.
![]() |
Ađgerđir vegna makríldeilu vćntanlegar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
23.3.2011 | 07:11
Jafnréttisráđherra brýtur jafnréttislög
Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, gengdi lengi embćtti félagsmálaráđherra og hafđi ţá jafnréttismálin á sinni könnu og viđ uppstokkun ráđuneyta lét hún flytja ţann málaflokk yfir til sín í Forsćtisráđuneytiđ, vegna ţess ađ hún ţóttist manna hćfust til ađ sinna honum svo vel fćri.
Ekki hefur ţó tekist betur upp hjá henni en svo, ađ Kćrunefnd jafnréttismála hefur úrskurđađ ađ ráđning hennar á skrifstofustjóra hjá Skrifstofu stjórnsýslu- og samfélagsţróunar í Forsćtisráđuneytingu, hafi veriđ lögbrot ţar sem kona hafi veriđ hćfari til starfsins, vegna meiri menntunar og reynslu.
Ţetta er ađ sjálfsögđu gífurlegur áfellisdómur yfir Jóhönnu Sigurđardóttur, en segja má ađ ekki sjái á svörtu, ţví ţessum arma Forsćtisráđherra virđist algerlega fyrirmunađ ađ gera nokkurn hlut rétt í starfi sínu.
"Minn tími mun koma" sagđi Jóhanna um áriđ og ţjóđin býđur óţreyjufull eftir ţví ađ sá tími líđi hjá, svo hćgt verđi ađ hefja nýtt og betra tímabil í íslenskum stjórnmálum.
![]() |
Jafnréttislög brotin viđ ráđningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)