28.12.2011 | 20:55
Írar kjósa og kjósa svo aftur og aftur, ef með þarf
Írsk stjórnvöld eru byrjuð að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðlu um nýjan "sáttmála" ESB um enn meira fullveldisafsal aðildarríkjanna og framsal fjárræðis ríkjanna til kommisaranna í Brussel, sem aftur lúta beinni stjórn Merkels og Sarkozys.
Samkvæmt tilskipun Sarkels samþykktu forystumenn allra aðildarríkjanna, nema Bretlands, að fela Brussel meira af fullveldi sínu og fjárræði, með þeim málamyndafyrirvara að þjóðþingin gæfu samþykki sitt. Í tilfelli Írlands er það stjórnarskrárbundið að fullveldi landsins verði ekki skert, nema slíkt fáist samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Reynslan hefur sýnt að engu máli skiptir fyrir Íra, eða aðra, að hafna slíkum breytingum á stofnsáttmála ESB, því atkvæðagreiðslur eru einfaldlega endurteknar þangað til niðurstaða fæst sem Sarkel sættir sig við. Það sem hinsvegar er stórmerkilegt við "sáttmálann" sem Sarkel lét forystumenn aðildarþjóðanna samþykkja er, að ekki er ennþá búið að semja texta "sáttmálans" sem á að samþykkja á þjóðþingunum eða í þjóðaratkvæðagreiðsum.
Þetta sést vel af eftirfarandi setningu í fréttinni: "Ekki hefur enn verið gengið endanlega frá innihaldi hins nýja sáttmála en búist er við að það verði gert og hann kynntur leiðtogum ríkja Evrópusambandsins á næstu dögum."
Hvernig er hægt að samþykkja "sáttmála" sem ekki hefur ennþá verið skrifaður?
![]() |
Írar undirbúa sig fyrir þjóðaratkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 28. desember 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147362
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar