VG fórnar Jóni Bjarnasyni

VG ćtlar greinilega ađ fórna Jóni Bjarnasyni međ ţví ađ setja hann af sem ráđherra, enda hefur Jón ţvćlst fyrir áformun Samfylkingarinnar og nokkurra forystumanna VG um innlimun Íslands í vćntanlegt stórríki ESB.

Ţetta sést nokkuđ glögglega af yfirlýsingum Björns Vals Gíslasonar, ţingmanns VG og sérlegs yfirlýsingablađrara Steingríms J., um ţá ósvífni sjávarútvegsráđherrans ađ vera yfirleitt ađ skipta sér af sjávarútvegsmálum.

Björn Valur segir í umbođi Steingríms J. m.a: „Í stjórnmálum verđur fólk ađ fylgja samţykktum og starfa samkvćmt umbođinu sem ţví er faliđ. Menn geta ekki fariđ fram úr sjálfum sér eđa tekiđ sér vald umfram umbođ ţingflokks síns, eins og nú hefur gerst. Ţví hlýtur ráđherrastóll Jóns Bjarnasonar ađ vera farinn ađ rugga,“ segir Björn Valur og bćtir viđ ađ fariđ verđi heildstćtt yfir ţetta mál á ţingflokksfundi VG á morgun."

Ef VG ţarf ađ fórna einum ráđherra til ađ hinir geti haldiđ sínum völdum svolítiđ lengur, verđur fariđ í slíkar mannfórnir.

Steingrímur J. mun gera hvađ sem er og selja hvađa hugsjón sem hann kann einhvern tíma ađ hafa haft til ađ halda sínum völdum og geta međ ţví eyđilagt eins mikiđ og hćgt er ađ eyđileggja međ skattaćđi sínu. 


mbl.is Ráđherrastóllinn ruggar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Bjarnason rekinn úr ríkisstjórninni?

Jón Bjarnason, sjávarútvegsráđherra, hefur lagt fram nýtt frumvarp um stjórn fiskveiđa, sem illa hefur veriđ tekiđ af hagsmunaađilum, en ţćr móttökur eru ţó barnaleikur hjá viđbrögđum Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, sem hefur brugđist algerlega ókvćđa viđ ţessu brölti Jóns.

Eftir Jóhönnu er haft:  "Jón hefur haldiđ allri ríkisstjórninni og ţingflokkunum utan viđ ţessa vinnu ţrátt fyrir ítrekađar óskir okkar um ađ koma ađ ţessu máli og hunsađ ađkomu annarra úr stjórnarliđinu ađ ţessu verki. Ţetta eru auđvitađ vinnubrögđ sjávarútvegsráđherra sem eru algjörlega óásćttanleg og ekki bođleg í samskiptum flokkanna."  Harđorđari getur yfirlýsing í garđ fagráđherra í eigin ríkisstjórn varla orđiđ.

Í fréttinni kemur ţetta einnig fram:  "Á ríkisstjórnarfundi á föstudag hafi veriđ ákveđiđ ađ skipa ráđherranefnd til ađ fara međ máliđ."  Ríkisstjórnir eru ekki fjölskipađ vald, heldur er hver ráđherra ábyrgur fyrir sínum málaflokki og hefur t.d. Ögmundur Jónasson margítrekađ ţađ undanfarna daga í tengslum viđ afgreiđslu sína á undanţágubeiđni Kínverjans Nubo til kaupa á Grímsstöđum á Fjöllum. Sú afgreiđsla hefur einnig orđiđ til ađ gera samráđherra Ögmundar ćfa af reiđi, ekki síst forsćtisráđherrann.  

Ađ taka mál af fagráđherra, sem undir hans ráđuneyti heyrir samkvćmt lögum og reglum og setja ţađ í hendur annarra ráđherra til afgreiđslu, hlýtur ađ jafngilda ţví ađ viđkomandi fagráđherra sé í raun rekinn úr ríkisstjórninni og vandséđ hvernig Vinstri grćnir geti sćtt sig viđ ţannig međferđ á ráđherra úr sínum röđum.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er orđin eins og lík, sem eingöngu á eftir ađ veita nábjargirnar. 


mbl.is Ţetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristján Möller gagnrýnir Ögmund harkalega

Eftir afgreiđslu Ögmundar Jónassonar á umsókn Kínverjans Nubo um undanţágu til ađ fá ađ kaupa Grímsstađi á Fjöllum, gagnrýnir Nubo íslensk stjórnvöld og segir kínverska fjárfesta mćta miklum fordómum á vesturlöndum á sama tíma og vestrćnir ađilar sćki stíft í fjárfestingar í Kína.

Hér verđur ekki ađ sinni fjallađ frekar um fjárfestingar ađila utan EES á Íslandsi, en í framhaldi af úrskurđi Ögmundar eru brestirnir í ríkisstjórnarsamstarfinu sífellt betur ađ koma í ljós og stórfróđlegt var ađ heyra í Kristjáni Möller í ţćttinum "Sprengisandi" um afgreiđslu Nubomálsins og reiđi Samfylkingarinnar vegna málsins og reyndar skattabrjálćđis Steingríms J. vegna stóriđjunnar.

Kristján segir ađ Ögmundur hafi í raun veriđ bullandi vanhćfur til ađ fjalla um máliđ, ekki haft samráđ viđ einn eđa neinn og reyndar trođiđ á og lítillćkkađ samráđherra sína, ţá Árna Pál og Katrínu Júlíusdóttur og ekki síst forsćtisráđherrann sjálfan međ ţví ađ hundsa algerlega beiđni hennar um nána samvinnu stjórnarflokkanna um úrlausn málsins. Kristján krafđist ţess í ţćttinum ađ máliđ yrđi umsvifalaust tekiđ úr höndum Ögmundar og ţađ leyst af ráđherrum Samfylkingarinnar.

Ekki síđur var Kristján harđorđur vegna stóriđjuskattanna sem nýjasta skattaćđi Steingríms J. beinist ađ ţessa dagana og hugsi fleiri stjórnarţingmenn á sömu lund og Kristján Möller, er dagljóst ađ ríkisstjórnin er orđin algerlega hadónýt til allra verka og mun hrökklast frá völdum innan skamms.

Ríkisstjórn međ eins manns meirihluta á ţingi getur ekki lifađ lengi viđ ađra eins upplausn og vandrćđagang viđ úrlausn alvarlegra málefna, sem skipta í raun sköpum fyrir atvinnuuppbyggingu í landinu.


mbl.is Huang gagnrýnir Vesturlönd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband