2.11.2011 | 15:20
Nú verða margir svefnvana
Héraðsdómur hefur ógilt niðurfellingu Heiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á persónulegri ábyrgð eins af fyrrverandi framkvæmdastjórum bankans á lánum sem hann tók til kaupa á hlutabréfum bankans á árunum fyrir hrun.
Í þessu tilfelli var um að ræða 2,6 milljarða lántöku, sem daginn fyrir bankahrun var fært yfir í einkahlutafélag og ábyrgð framkvæmdastjórans felld niður um leið og leit héraðsdómarinn svo á að í raun hefði verið um persónulega gjöf að ræða, enda greiddi einkahlutafélagið aldrei eina krónu af láninu, eftir að það "yfirtók" lánið.
Staðfesti Hæstiréttur þennan dóm hlýtur niðurstaðan að vera fordæmisgefandi fyrir fjölda slíkra mála, enda virtist það vera viðtekin regla í bönkunum að starfsmenn tækju hundruð- eða milljarða lán til hlutabréfakaupa í þeim fjármálastofnunum sem þeir unni í, hirtu arðgreiðslur af bréfunum en greiddu aldrei lánin. Nokkrum mínútum fyrir hrun var svo gefin út yfirlýsing um að persónulegar ábyrgðir væru fallnar úr gildi og viðkomandi þar með lausir allra mála.
Þessi dómur mun því valda mörgum andvöku á næstunni og margir munu bíða niðurstöðu Hæstaréttar með mikilli skelfingu.
![]() |
Greiði Kaupþingi 2,6 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 2. nóvember 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar