Ćtli Davíđ sé á bak viđ ţetta?

Ţegar Baugsmáliđ fyrsta var til rannsóknar og fyrir dómstólum var allur almenningur sannfćrđur um ađ Davíđ Oddsson stćđi á bak viđ "ofsóknirnar" á hendur Bónusgenginu, enda tókst genginu ađ kaupa sér almenningsálitiđ međ gengdarlausum áróđri í fjölmiđlum sínum og skipulögđum árásum leigupenna gegn perónu hvers ţess, sem reyndi ađ benda á lögbrot gengisins á fleiri sviđum en ţeirra, sem akkúrat voru til rannsóknar í ţađ sinniđ.

Á síđust árum hefur veriđ ađ afhjúpast hvert hneyksliđ á fćtur öđru, sem tengist "viđskiptum" Bónusgengisins og tengjast ţau hverju einasta fyrirtćki, sem gengiđ hvefur tengst í gegnum tíđina og Rannsóknarnefnd Alţingis komst ađ ţeirri niđurstöđu í skýrslu sinni, ađ Bónusgengiđ hefđi ekki átt minnstan ţátt í ţví efnahagshruni, sem banka- og útrásargengin ollu ţjóđfélaginu, en sömu einstaklingarnir áttu og stjórnuđu bćđi bönkunum og öllum helstu fyrirtćkjum hér á landi.

Nýjar og gamlar upplýsingar sýna svart á hvítu hverning Bónusgengiđ og félagar svindluđu í rekstri FL-Group (síđar Stođir hf.) og fölsuđu verđ á ýmsum félögum í "sölu" sín á milli og sýndu međ ţví miklu betri eiginfjárstöđu, sem aftur leiddi til ţess ađ stćrri og stćrri lán var hćgt ađ taka út á veđ í ţessum félögum, sem síđan fóru á hausinn hvert af öđru og reyndust nánast eignalaus, ţegar gera átti upp ţrotabúin.

Ţó tókst gengjunum ađ koma nokkrum eignum undan ţrotabúunum, međ dyggri ađstođ bankanna og nćgir ţar ađ nefna Haga og Iceland Express.  Arion banki virđist nú tilbúinn til ađ afskrifa tugmilljarđa skuldir af Bónusgenginu og jafnvel koma Högum í ţess hendur aftur, eftir krókaleiđum og Iceland Express virđist í mikilli útţenslu um ţessar mundir, enda félaginu komiđ undan gjaldţroti Fons á gjafverđi.

Vilhjálmur Bjarnason, formađur Félags fjárfesta, hyggst nú fara í skađabótamál geng Bónusgenginu og Pálma í Iceland Express vegna ţess skađa sem "stađfastur brotavilji" ţeirra olli fjárfestum og hluthöfum ţeirra hlutafélaga og banka, sem fjárfestar treystu fyrir sparnađi sínum, ţ.m.t. lífeyrissparnađi.

Ćtli Davíđ standi ennţá á bak viđ allar ţessar "ofsóknir" á hendur "blásaklausra" velunnara ţjóđarinnar, sem ennţá sýnir ţessum gengjum velţóknun sína og vináttu međ viđskiptum sínum.


mbl.is Stálu frá og eyđilögđu FL
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband