18.9.2010 | 19:03
Jón Gnarr bregst ekki
Á einu sviði bregst Jón Gnarr aldrei og það er í kjánaskapnum, en hvar og hvenær sem hann kemur fram til að svara spurningum varðandi málefni borgarinnar, er hann eins og álfur út úr hól og getur engu svarað. Ekki er nóg með að hann hafi ekkert kynnt sér starfsemi borgarinnar þá tæpu hundrað daga, sem hann hefur verið í embætti, heldur er engu líkara en að hann hafi aldrei heyrt eða lesið frétti fjölmiðla af því sem gerist innan borgarmarkanna.
Í vikunni var Jón Gnarr í viðtali á Útvarpi Sögu og var raunalegt að hlutsta á manninn standa á gati við nánast hverri spurningu varðandi borgarmálin og t.d. sagðist hann HALDA að byrjað væri að vinna í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næst ár, en vissi það ekki fyrir víst. Þó það hafi ekki komið fram, veit hann líklega ekki að um þetta leyti árs er vinna við fjárhagsáætlunina yfirleitt langt komin, en nú er ekki einu sinni farið að ræða málin í nefndum og ráðum borgarinnar.
Hvenær sem einhver fíflagangur á sér stað og Jón Gnarr kemur að, þá stendur hann sig ágætlega, enda trúður af skárri gerðinni, en hins vegar verður hann að hafa fyrirfram skrifaða rullu til að leika, því honum er ekki lagið að semja grínið fyrirvara- og fyrirhafnarlaust.
Borgarstjóri getur vel leikið trúð, en ekki er öllum trúðum vel gefið að vera borgarstjórar. Jón Gnarr er þannig trúður.
![]() |
Jón Gnarr: Héraðsdómur flytji sig annað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 18. september 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar