11.9.2010 | 16:57
Er Jón Ásgeir kominn á atvinnuleysisbćtur?
Jón Ásgeir, Bónusbarón, segist vera orđinn algerlega launalaus á Íslandi, eftir ađ 365 miđlar hćttu ađ greiđa honum 3,7 milljónir króna á mánuđi fyrir "ráđgjafastörf" og nú sé hann upp á framfćrslu eiginkonu sinnar kominn, en hún skammti honum nú vasapeninga fyrir Diet Coce og fleira smálegu, sem hann ţarfnast, ţegar hann heimsćkir ćttland sitt ástkćra.
Ţetta eru dapurleg umskipti frá velmektardögunum, ţegar Bónusbaróninn gat veitt sér ýmislegt smálegt í heimsóknum sínum til landsins, en ţá skammtađi Bónusveldiđ honum allt frá nokkur hundruđum milljóna króna til tveggja milljarđa í eyđslufé árlega, eđa eins og segir í fréttinni af greinargerđinni, sem hann sendi frá sér vegna kyrrsetninga á eignum hans í Bretlandi:
"Í greinargerđinni kemur einnig fram, ađ mánađarleg útgjöld Jóns Ásgeirs á árunum 2001-2008 hafi veriđ á milli 272 ţúsunda til 352 ţúsunda punda á mánuđi. Jón Ásgeir segir ađ miđa eigi viđ gengiđ 125 krónur fyrir pundiđ og samkvćmt ţví voru útgjöldin 34-44 milljónir króna á mánuđi. Ef miđađ er viđ núgildandi gengi pundsins voru útgjöldin 49-64 milljónir á mánuđi.
Eitt ár, 2007-2008, hafi útgjöld hans hins vegar veriđ nćrri 11 milljónir punda, jafnvirđi 2 milljarđa króna á núverandi gengi. Ţađ megi rekja til brúđkaups hans, greiđslna vegna snekkju og styrks vegna Formúlu 1 kappaksturs."
Vonandi hefur blessuđum drengnum tekist ađ spara svolítiđ í útgjöldunum, eftir ađ konan fór ađ skammta honum vasapeninga, ţví ekki tókst honum, ađ eigin sögn, ađ leggja fyrir til elliáranna af ţessum aurum, sem hann hefur haft úr ađ spila á undanförnum árum.
Í greinargerđinni segir Jón Ásgeir af fyllstu hógvćrđ: Ég fellst ađ sjálfsögđu á ađ ţessi útgjöld voru umtalsverđ." Já, ţađ er dýrt ađ stunda kappakstur og kaupa snekkjur, ađ ekki sé talađ um ađ gifta sig, ţađ gerir enginn fyrir minna en milljarđ nú til dags, eins og allt er orđiđ dýrt. Ţetta hljóta allir ađ sjá og skilja, enda hlýtur Bónusbaróninn ađ njóta samúđar ţjóđarinnar vegna launamissisins.
Skyldi mađurinn ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum? Ţćr gćtu létt undir međ eiginkonunni.
![]() |
Fćr ekki lengur greitt frá 365 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
11.9.2010 | 16:04
Er vanrćksla alltaf refsiverđ?
Í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis kemur fram ţađ álit nefndarinnar, ađ ţrír ráđherrar hafi sýnt af sér vanrćkslu međ ađgerđarleysi í ađdraganda bankahrunsins, t.d. Geir Haarde međ ţví ađ bregđast ekki viđ og grípa til ráđstafana til ađ minnka bankakerfiđ, Árni Mathiesen međ ţví ađ láta ekki greina stöđu bankakerfisins og Björgvin G. Sigurđsson međ ţví ađ sýna ekki frumkvćđi, eftir ađ vandamál međ bankana fóru ađ koma í ljós á árinu 2008.
Í sjálfu sér má velta ţví fyrir sér, til hvađa ađgerđa ríkisstjórnin hefđi átt ađ grípa til, til ţess ađ minnka bankakerfiđ, ţví varla hefđi veriđ hćgt ađ setja lög um ađ ţeir greiddu upp öll sín erlendu lán, sem námu ţá ţegar óheyrilegum og óviđráđanlegum upphćđum og varla hefđi veriđ hćgt ađ skikka ţá til ađ gjaldfella öll sín útlán á einu bretti. Ađgerđir ríkisstjórnar gegn einkabönkum hefđu líklega veriđ taldar brjóta EES samninginn, en bankarnir störfuđu samkvćmt lögum og reglum um fjórfrelsiđ og ţar á međal um frjálsa fjármagnsflutninga.
Ţađ sem ţó var ámćlisvert, eftir á séđ, var ađ koma ekki međ einhverju móti í veg fyrir opnun Icesave reikninganna í Hollandi í maímánuđi 2008 og ađ hvorki ríkisstjórnin eđa fjármálaeftirlitiđ skuli hafa tekiđ á ţví, ađ Icesave í Bretlandi yrđi komiđ í dótturfélag innan breskrar lögsögu.
Hvort svona vanrćksla er svo refsiverđ, ţví getur enginn skoriđ úr nema dómstóll, en ef vanrćksla í starfi er alltaf refsiverđ, eru líklega margir sakborningar sem ganga lausir í ţessu ţjóđfélagi.
![]() |
Athafnaleysi ţriggja ráđherra jafngilti vanrćkslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)